Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 311 höfðu enga votheysverkun. Þeir síðartöldu byggðu afkomu sína aðeins að hluta á hefðbundnum landbúnaði. í Vestur-Skaftafellssýslu var þessu öfugt farið. Enginn verkaði meira en 90% í vothey, en 61% höfðu enga votheysverkun. Tafla III sýnir hvers konar fóðri menn tengdu einkenni sín og gátu menn tengt þau fleiri en einni tegund. Algengast var að einkenni tengdust vinnu í mygluðu þurrheyi. Þannig kváðust 47 af 60 sem einkenni höfðu fá þau eftir vinnu í slíku heyi, 25 við vinnu i þurrheyi og 9 eftir vinnu í annars konar þurrheyi (útheyi, mygluðu útheyi, ornuðu heyi eða heyi með vegaryki). Aðeins fimm tengdu einkenni sín vinnu í votheyi, þar af tveir vinnu í mygluðu votheyi. Hvergi var marktækur munur á fylgni einkenna við fóðurtegund milli hinna tveggja héraða. Tafla IV sýnir fylgni mismunandi einkenna við hinar ýmsu fóðurtegunir. Ýmsir fá fleiri en eitt einkenni við slíka vinnu. Langoftast eru þessi einkenni tengd vinnu í einhvers konar þurrheyi, oftast mygluðu og enginn fékk hita af vinnu í votheyi. Table I. Farm workers complaining of respiratory or eye symptoms reiated to work with forage. No. Percent- with age Statis- No. in symp- sympto- tical study toms matic analysis Strandasysla .. 167 32 19 n.s. V. Skaftafellssysla .. .. 152 36 24 Table II. Percentage of individuals in V. Skaftafellssýsla and Strandasýsla according to percentage ensilated hay. Percentage ensilated hay &90 89-25 <25 No ensilated hay V. Skaftafells-sysla .... .... 0 23 16 61 Strandasysla .... 88 5 0 7 Tafla V sýnir samanburð á tíðni hinna mismunandi einkenna milli þessara tveggja héraða. Hvergi reyndist marktækur munur. Tafla VI sýnir áhrif hinna ýmsu heyverkunaraðferða og heygríma á einkennin. Það er þó erfitt að draga miklar ályktanir af þessum niðurstöðum vegna þess hve margir taka ekki afstöðu eða beita ekki þeim aðferðum sem spurt er um. Við teljum þó að heygrimur geri gagn, en heyblásarar ógagn. UMRÆÐA Okkur er ekki kunnugt um neina eldri könnun sem ber saman einkenni frá öndunarfærum og mismunandi heyverkunaraðferðir. Það vekur athygli hversu lítinn áhuga bændur í Table IV. Symptoms according to type of forage in V. Skaftafellssýsla and Strandasýsla. Moldy Moldy Other Symptoms Silage silage Hay hay types*) Cough............. 2 1 12 25 5 Dyspnea........... 1 2 11 17 4 Fever............. - — 5 11 3 Nasal............. 1 2 26 39 9 Eye............... 2 1 21 29 6 Total 6 6 75 121 26 *) Hay from pasture, moldy hay from pasture, hay which has formed heat, hay with road dust. Table V. Symptoms related to work with forage according to individuals in V. Skaftafellssýsla and Strandasýsla. Number of Percentage of Statis- subject total tical -------------------- ana- Symptoms V. Skaft. Strand. V. Skaft. Strand. lysis Cough....... 16 14 11 8 n.s. Dyspnea.... 10 13 7 8 n.s. Fever....... 10 7 7 4 n.s. Nasal....... 24 30 16 18 n.s. Eye......... 19 24 13 14 n.s. Table III. Types offorageaccording to symptoms in V. Skaftafellssýsla and Strandasýsla. Silage Moldy silage Hay Moldy hay Other types*) All V. Skaftafellssysla 2 í n 21 6 31 Strandasysla 1 í 14 26 3 29 Total 3 2 25 47 9 60 *) Hay from pasture, moldy hay from pasture, hay which has formed heat, hay with road dust. Table VI. Haymaking methods and use of protecting masks according to symptoms. Symptoms Blower- drier Protect- ing mask Bailing- machine Hay- blower Improve 5 13 5 _ No change 25 4 12 14 Worsen - - 1 11 No comment or question not applicable 47 60 59 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.