Læknablaðið - 15.10.1989, Blaðsíða 30
LÆKNABLAÐIÐ
298
Rate/1,000
Age groups
— Male prevalence Female prevalence
Male DDD -s- Female DDD
Fig. 4. Prescription of hypnotics by sex and age, in
DDDs and number of patients per 1000, population in
Reykjavik, March 1984.
Rate/1,000
Age groups
— Male prevalence — Female prevalence
-*- Male DDD -®- Female DDD
Fig. 5. Prescription of antidepressants by sex and age,
in DDDs and number of patients per 1,000, population
in Reykjavik, March 1984.
Table VIII. Percentage distribution of population and
prescribed DDDs of psychotropic drugs by age and
ATC-
groups.
Age groups Total number
---------------------------- of DDDs
ATC-groups 1 2 3 or more All prescribed
Neuroleptics .. 34.1 44.0 21.9 100.0 10,438
Tranquillizers.. 27.9 45.3 26.8 100.0 86,853
Hypnotics 13.2 39.5 47.4 100.1 121,053
Antidepressants 24.6 42.2 33.2 100.0 28,754
Stimulants .... 8.3 72.2 19.0 100.0 2.281
All psychotropic
drugs 20.5 42.3 37.2 100.0 249,373
Population 58.7 24.5 16.8 100.0 68,222
en algengið samkvæmt ávísanafjöldanum.
Við 70 ára aldur eykst fjöldi SDS hjá körlum
áberandi mikið.
Algengi notkunar geðdeyfðarlyfja eykst hjá
konum með hækkandi aldri og nær hámarki
á aldrinum 55-64 ára og minnkar eftir það.
Fjölda SDS fer hins vegar ekki að fækka
verulega fyrr en eftir 84 ára aldur. Hjá körlum
nær algengið hámarki á aldrinum 65-74 ára og
er þá svipað og hjá konum, en minnkar strax
eftir 74 ára aldur (mynd 5).
Eins og sjá má af framansögðu og myndimar
1-5 bera með sér, er hlutur eldra fólks
tiltölulega langmestur í geðlyfjaávísunum,
en nokkuð breytilegur eftir lyfjaflokkum.
Ef borin er saman aldursdreifing íbúanna og
fjöldi SDS sem ávísað var í mánuðinum (tafla
VIII) kemur í ljós, að tæp 60% íbúanna, eða
þeir sem eru undir 45 ára aldri, fengu rúm
20% lyfjanna, en þau 17%, sem voru 65 ára
og eldri, fengu 37% lyfjamagnsins. Dreifing
lyfjanna var breytileg eftir tegundum, þannig
að yngsti aldurshópurinn fékk hlutfallslega
stærri hlut af sefandi lyfjum en nokkmm
öðrum lyfjaflokki eða rúman þriðjung.
Á hinn bóginn fengu þeir öldruðu nærri
helminginn af svefnlyfjunum og þriðjunginn
af geðdeyfðarlyfjunum. Böm 14 ára og yngri
fengu hér um bil ekkert af geðlyfjum (samtals
37,5 SDS).
UMRÆÐA
Athugun sú, sem hér hefur verið fjallað
um, gefur ekki nema takmarkaða hugmynd
um geðlyfjanotkun, því að hún segir ekki
að hve miklu leyti fólk nýtir þau lyf sem
það fær ávísað, sérstaklega þeir sem fá
aðeins eina ávísun í mánuðinum. Sumir
fá hugsanlega lyf, svefnlyf eða róandi, til
þess að eiga hjá sér tiltæk og taka aðeins
inn eftir þörfum samkvæmt nánara umtali
við lækni sinn. Við athugun á lyfjaneyslu
aldraðra í Reykjavík 1976 kom í ljós að rúmur
fjórðungur sjúklinganna tók lyfin eins og
sagt var fyrir um. Flestir tóku minna (13).
Langsamlega mest af geðlyfjaávísunum,
eða 82%, eru á róandi Iyf og svefnlyf.
Það er hins vegar athygli vert, að nærri
helmingur ávísana á þessi lyf eru símsendar.
Sefandi Iyf og geðdeyfðarlyf eru afgreidd
með beinum lyfseðli í 70% tilvika, sem
bendir til að læknirinn leggi þá meira