Læknablaðið - 15.10.1989, Blaðsíða 67
Centyl með Kalíumklóríð
Sýruhjúptöflur
Bendroflumethiazidum INN 2,5 mg, Kalii chloridum 573 mg
Mörgum sjúklingum með háþrýsting nægir Centyl með Kaliumklórið
Grunnmeðferð - Góður árangur
Eiginleikar: Sjá Sérlyfjaskrá 1989, bls. 243.
Ábendingar: Bjúgur, hár blóðþrýstingur og
diabetes insipidus (nefrógen). Fyrirbyggjandi við
endurtekna myndun kalsium-nýrnasteina.
Frábendingar: Hypokalaemia. Lifrar- og/eða
nýrnabilun, þvagsýrugigt. Ofnæmi gegn lyfinu.
Meðganga og brjóstagjöf.
Aukaverkanir: Lækkun á kalium-, magnesium- og
klóriðþéttni i blóði. Hýpóklóremisk alkalósa.
Aukning á kalsium- eða þvagsýruþéttni i blóði.
Minnkað sykurþol. Einstöku sinnum sjást eiturverkanir
á beinmerg (t. d. blóðflögufækkun), æðabólgur og húð-
útbrot. Getuleysi.
Skammtastærðir handa fullorðnum: Við bjúg og háþrý-
stingi: 1 -2 sýruhjúptöflur daglega eða annan hvern dag.
Getur hæft eitt sér við háþrýstingi eða með öðrum lyfj-
um. Gegn steinamyndun: 1 -3 sýruhjúptöflur daglega.
Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað
börnum.
Pakkningar: 25 stk.; 100 stk.; 100 stk x 10; 250 stk.
Umboð á íslandi: G. Ólafsson h.f.,
Grensásvegi 8, simi: 91-84166
Lovens
kemiske
Fabrik