Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1989, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.10.1989, Blaðsíða 54
316 LÆKNABLAÐIÐ líka að ákvörðunarrétti sjúklings. Það er ekki hægt að horfa algjörlega framhjá öðru hvoru þessara sjónarmiða. Sigurður: Sjálfræði sjúklings er ekki einfalt mál. Bjöm gat þess áðan hvemig rætt er um að komast undir læknishendur. Þetta lýsir vel gömlu goðsögninni um hið mikla og dularfulla vald læknis yfir lífi og hagsmunum fólks. Þetta er mikið að breytast en það tekur sinn tíma og krefst breytinga innan læknisfræðinnar. Til þess að geta framkvæmt það sem sett er fram í plaggginu er nauðsynlegt að ræða ítarlega við sjúklinga og fjölskyldur þeirra. Oft á tíðum þurfa læknar að flytja mjög slæmar fréttir um eðli þess sjúkdóms sem viðkomandi er haldinn. I mörgum tilvikum væri miklu auðveldari fyrir lækninn að koma til sjúklings og segja: »A morgun framkvæmi ég þessa aðgerð, komdu kl. 10 og síðan máttu fara heim og allt verður í lagi.« En við vinnum ekki lengur á þennan hátt. Við fáum sjúklingana til okkar, venjulega með maka eða einhverjum úr fjölskyldunni og skýrum satt og rétt ffá því sem um kann að vera spurt. Þetta er oft mjög erfitt og stundum spyr ég mig hvort virkilega sé rétt að gera þetta, hvort rétt sé að segja sjúklingnum svo mikið af slæmum fréttum, sem manni finnst hann varla tilbúinn að taka við. Eigi á hinn bóginn að fá sjúklinginn til að taka þátt í að velja skynsamlegasta valkostinn þá verður hann að vita hvemig mál standa. Því miður fara ekki allir læknar eftir þessu, og það er afskaplega erfitt að koma í kjölfar annars læknis sem hefur sagt sjúklingi mjög ónákvæmt eða jafnvel alls ekki sannleikann. Slíkt veldur sjúklingnum líka erfiðleikum, hann veit ekki hverju skal trúa. Sé það talin eftirbreytniverð læknisfræði, að hafa samráð við sjúklinga til þess að þeir og fjölskyldur þeirra geti verið með í ákvarðanatöku og fundið þannig til ábyrgðar á eigin lífi og framtíð, þá verður að starfa samkvæmt því. Stundum legg ég talsvert hart að sjúklingum að gangast undir ákveðna meðferð ef mér finnst að það geti skipt sköpum fyrir varanlega Sigurður Björnsson og Eyjólfur Kjalar Emilsson. Sigurður: »Mér finns: ekki rétt að þvinga upp á fólk uppiýsingum um eigin sjúkdóma, ef það vill ekki heyra þœr.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.