Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1989, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.10.1989, Blaðsíða 39
Góður fyrsti valkostur við meðferð á hjartaöng og/eða háþrýstingi • áhrifarík meöferö • mjög fáar aukaverkanir • mjög fáar frábendingar Cardizem Retard (diltiazem) - kalsíumblokkari sem ratar meðalveginn 120 mg 2svar á dag Upplýsingar um lyfið: Eiginleikar: Cardizem er sérhæfður kalsíumblok- kari, sem truflar fiaeði kalsíumjóna um hjartavöðvafrumur og frumur slóttra vöðva. Áhrifin á hjartaöng eru að hluta til vegna þess að kransæðar vikka út og aö hluta til vegna lækkunar á hjartsláttar- hraða undir álagi. Blóðþrýstingslækkandi áhrif lyf- sins koma af því aö viðnám í blóðrásinni minnkar. Þessi minnkun viðnáms er töluvert meiri hjá háþrý- stingssjúklingum með aukiö viðnám í blóörásinni en hjá sjuklingum með eðlilega hæmodynamik. Cardi- zem bætir vinnuafköst i prófum sem gerð hafa verið á bæði angina pectoris sjúklingum og háþrýstings- sjúklingum. Cardizem hefur engin klínísk neikvæð inotrop áhrif. þar sem áhrif á myokardíum eru miklu minni en á kransæðarnar. Cardizem hefur mild áhrif á leiöni I torleiðnihnút. einkum á sinushnútinn sem veldur lækkun á hjartsláttarhraða. Cardizem má gefa samtímis nítrótum, beta-blokkurum, digitalisglýkóslðum og þvagræsilyfjum. Farmakoklnetlk: Cardizom frásogast fullkomlega og umbrýst hratt í lifur. Aðgengi er u.þ.b. 40°/o. Helmin- gunartíminn er u.þ.b. 4 timar. Ahrifa gætir eftir 20-30 mín., og vara í u.þ.b. 8 tíma fyrir venjulegar tóflur. Helmingunartimi forðataflnanna er u.þ.b. 7 tlmar og áhrifin vara í a.m.k. 12 klst. U.þ.b. 80°-'o lyfsins er próteinbundið. Ábendingar: Hjartaöng (angina pectoris). Hár blóðþrýstingur. Frábendingar: Hjartsláttartruflanir. sérstaklega truflun á sinusstarfsemi. II. og III. gráðu atrioventriculert leiðslurof. Hjartabilun og lost. Meðganga. Brjóslagjöf. Varúö: Lyfið brotnar um i lífur og útskilst í nýrum. Þess vegna þarf að gæta varúðar hjá sjúklingum með truflaöa lifrar- og nýrnastarfsemi. Mllllverkanir: Gæta þarf varúðar, þegar lyfið er gefið samtímis beta-blokkurum. þar sem háir skammtar beggja lyfja geta valdiö leiðslutruflun um atrio- ventriculera hnútinn og minnkuðum samdráttarkrafti hjartans. Aukaverkanir: Höfuðverkur. Andlitsroði, hitakennd. svimi. ógleði. Hraöur hjartsláttur og blóðþrýstingsfall. Öklabjúgur. Skammtastærðir handa fullorðnum: Cardizem Retard íordatöilur: 120 mg tvisvar sinnum ádag. Cardizem töflur: 30 mg fjórum sinnum á dag og má auka i 240 mg daglega skipt f þrjá eöa fjóra skammta. Skammtastæröir handa börnum: Lyfið er ekki ætlaö börnum. Pakknlngar og verö samkvæmt Lyfjaverðskrá II 1. aprll, 1987: Tðfiur 30 mg 30 stk. Töflur 30 mg 100 stk. Tðflur 60 mg 30 stk. Toflur 60 mg 100 stk. Forðatðflur 120 mg 60 stk. NOVO Novo Farmaka Danmark A/S Aslaksvei 3 2880 Bagsværd Ttt 02 49 05 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.