Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1989, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.10.1989, Blaðsíða 36
Tagamet (SKF, 772132). R,E STUNGULYF iv; A 02 B A 01. 1 ml inniheldur: Cimetidinum INN 100 mg. R,E TÖFLUR; A 02 B A 01. Hver tafla inniheldur: Cimetidinum INN 200 mg, 400 mg eða800 mg. Eiginleikar: Cimetidin blokkar hista- mínviðtæki (H2) og dregur þannig úr myndun saltsýru í maga. Lyfið frásogast vel eftir inntöku og helmingunartími í blóði er um 2 klst. Lyfið skilst að mestu út óbreytt í þvagi. Cimetidín kemst yfir fylgju og skilst út í móðurmjólk. Ábendingar: Sársjúkdóinur i skeifugörn og maga. Bólga í vél- inda vegna bakflæðis (reflux oesophagitis). Zoll- inger-Ellison syndrome. Æskilegt er, að þessar greiningar séu staðfestar með speglun. Fyrir- byggjandi gegn sársjúkdómi í skeifugörn og maga (langtímameðferð). Frábendingar: Ekki er ráðlegt að gefa lyfið vanfærum eða mjólkandi konum nema brýn ástæða sé til. Aukaverkanir: Niðurgangur, vöðvaverkir, svimi, útþot. Gynae- comastia. Einstaka sinnum sést gula og hækkað- ir transaminasar í serum. Milliverkanir: Cimetid- in eykur verkun nokkurra lyfja, t.d. díkúmaróls, benzódíazepínlyfja, flogaveikilyfja, teófýllíns og beta-blokkara (própranólóls og metóprólóls en ekki atenólóls). Skammtastærðir handa full- orðnum: Stungulyf: Skammtar í æð: 200 mg á 4—6 klst. fresti, mest 2 g daglega. Stöðugt inn- rennsli í æð: Meðalinnrennslishraði mest 75 mg/ klst. Hámarksskammtur 2 g daglega. Töflur: Við sársjúkdómi í skeifugörn og maga: Venjulegur skammtur er 400 mg kvölds og morguns eða 800 mg fyrir svefn. Má auka í allt að 1600 mg á dag. Meðferðin á að standa í a.m.k. 4 vikur, jafnvel þótt einkenni hverfi fyrr. Við reflux oesophagitis: Mælt er með því að gefa 400 mg fjórum sinnum á dag. Við Zollinger-Ellison syndrome: Skammtastærð getur orðið allt að 2 g á dag. Fyrirbyggjandi gegn sársjúkdómi í skeifugörn og maga (langtímameð- ferð): 400 mg fyrir svefn. Ef þörf krefur má auka þennan skammt í 400 mg kvölds og morguns eða 800 mg fyrir svefn. Athugið: Skammtastærðir verður að minnka, ef um skerta nýrnastarfsemi er að ræða. Skammtastærðir handa börnum: Lyf- ið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Stungulyf 100 mg/ml iv: amp. 2 ml x 10. Töflur 200 mg: 100 stk. (þynnupakkað). Töflur 400 mg: 100 stk. (þynnupakkað). Töflur 800 mg: 30 stk. (þynnu- pakkað); 100 stk. (þynnupakkað). SlTFÁN THORARENSEN hf. Síðumúli 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.