Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1989, Síða 36

Læknablaðið - 15.10.1989, Síða 36
Tagamet (SKF, 772132). R,E STUNGULYF iv; A 02 B A 01. 1 ml inniheldur: Cimetidinum INN 100 mg. R,E TÖFLUR; A 02 B A 01. Hver tafla inniheldur: Cimetidinum INN 200 mg, 400 mg eða800 mg. Eiginleikar: Cimetidin blokkar hista- mínviðtæki (H2) og dregur þannig úr myndun saltsýru í maga. Lyfið frásogast vel eftir inntöku og helmingunartími í blóði er um 2 klst. Lyfið skilst að mestu út óbreytt í þvagi. Cimetidín kemst yfir fylgju og skilst út í móðurmjólk. Ábendingar: Sársjúkdóinur i skeifugörn og maga. Bólga í vél- inda vegna bakflæðis (reflux oesophagitis). Zoll- inger-Ellison syndrome. Æskilegt er, að þessar greiningar séu staðfestar með speglun. Fyrir- byggjandi gegn sársjúkdómi í skeifugörn og maga (langtímameðferð). Frábendingar: Ekki er ráðlegt að gefa lyfið vanfærum eða mjólkandi konum nema brýn ástæða sé til. Aukaverkanir: Niðurgangur, vöðvaverkir, svimi, útþot. Gynae- comastia. Einstaka sinnum sést gula og hækkað- ir transaminasar í serum. Milliverkanir: Cimetid- in eykur verkun nokkurra lyfja, t.d. díkúmaróls, benzódíazepínlyfja, flogaveikilyfja, teófýllíns og beta-blokkara (própranólóls og metóprólóls en ekki atenólóls). Skammtastærðir handa full- orðnum: Stungulyf: Skammtar í æð: 200 mg á 4—6 klst. fresti, mest 2 g daglega. Stöðugt inn- rennsli í æð: Meðalinnrennslishraði mest 75 mg/ klst. Hámarksskammtur 2 g daglega. Töflur: Við sársjúkdómi í skeifugörn og maga: Venjulegur skammtur er 400 mg kvölds og morguns eða 800 mg fyrir svefn. Má auka í allt að 1600 mg á dag. Meðferðin á að standa í a.m.k. 4 vikur, jafnvel þótt einkenni hverfi fyrr. Við reflux oesophagitis: Mælt er með því að gefa 400 mg fjórum sinnum á dag. Við Zollinger-Ellison syndrome: Skammtastærð getur orðið allt að 2 g á dag. Fyrirbyggjandi gegn sársjúkdómi í skeifugörn og maga (langtímameð- ferð): 400 mg fyrir svefn. Ef þörf krefur má auka þennan skammt í 400 mg kvölds og morguns eða 800 mg fyrir svefn. Athugið: Skammtastærðir verður að minnka, ef um skerta nýrnastarfsemi er að ræða. Skammtastærðir handa börnum: Lyf- ið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Stungulyf 100 mg/ml iv: amp. 2 ml x 10. Töflur 200 mg: 100 stk. (þynnupakkað). Töflur 400 mg: 100 stk. (þynnupakkað). Töflur 800 mg: 30 stk. (þynnu- pakkað); 100 stk. (þynnupakkað). SlTFÁN THORARENSEN hf. Síðumúli 32

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.