Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1989, Side 19

Læknablaðið - 15.12.1989, Side 19
LÆKNABLAÐIÐ Table I. Prescriptions for tranquillizers and/or antidepressants to patients aged 20-59 years in Reykjavík during March 1984. 391 voru látnir þegar rannsóknin var framkvæmd (30). Til þess að geta borið þessar tvær athuganir saman, voru valdir Reykvíkingar úr spumingalistakönnuninni og lyfseðlar, sem fólk á aldrinum 20-59 ára fékk með ávísun á geðdeyfðarlyf og róandi lyf. Algengi lyfjanotkunarinnar er miðað við mannfjölda 1. desember 1984 (31). Samanburður á meðaltölum er metinn með dreifigreiningu (ANOVA (32)). Þó að hún eigi ekki vel við til að bera saman aldursdreifingar sem eru mjög skakkar, fæst varlegt mat með henni. í þessum mánuði ávísuðu 217 læknar róandi lyfjum og/eða geðdeyfðarlyfjum handa 1825 sjúklingum á 2550 lyfseðlum. NIÐURSTÖÐUR Meiri hluti sjúklinganna, 60%, fengu lyfin frá heimilislæknum, einkum þeim sem ekki höfðu sérfræðiviðurkenningu sem slíkir. Aðeins tæp 17% fengu lyfin frá geðlæknum. Mun fleiri konum en körlum var ávísað þessum lyfjum, 62% sjúklinganna voru konur. Skiptingin milli kynja var nokkuð breytileg hjá læknahópunum (tafla II). Hlutfallið milli karla og kvenna var stærra hjá geðlæknum og lyflæknum en hjá öðrum læknum. Aldursdreifing sjúklinganna var einnig mismunandi hjá læknahópunum (töflur II og III). Meðalaldur sjúklinga geðlæknanna var lægstur. Þeir höfðu hlutfallslega flesta sjúklinga undir þrítugu og næstfæsta yfir fimmtugu, aðeins sérfræðingar í heimilislækningum höfðu hlutfallslega færri sjúklinga í þeim aldurshópi. I heild fjölgar sjúklingum með hækkandi aldri, mest hjá lyflæknum. Dreifigreining sýnir, að marktækur munur er á aldursdreifingunni milli læknahópanna. Til þess að kanna hvort allir læknahópamir ávísuðu lyfjunum á sama hátt var gerð dreifigreining á stærð ráðlagðra skammta sem hlutfall af skilgreindum dagsskömmtum (SDS, Defined Daily Doses=DDD (19)), eins og sýnt er á töflu IV. Allir nema geðlæknar ráðlögðu að meðaltali minna en einn SDS, 0,75-0,88 SDS af róandi lyfjum og 0,66-0,76 SDS af geðdeyfðarlyfjum. Engin víxlverkun kom í ljós á milli tegunda geðlyfs og sérgreinar. Geðlæknar ráðlögðu greinilega stærri skammta Speciality Number of doctors Number of patients Number of prescriptions Psychiatry General practice, .. 28 304 551 (speciality) General practice, .. 17 269 363 (other) .. 28 832 1,187 Internal medicine .. .. 32 156 234 Surgery .. 15 83 121 Other .. 97 181 305 Total 217 1,825 2,761 Table II. Number of patients and mean age according to sex and speciality of prescribing doctor. Number *) Mean age **) Speciality M F M+F M F M+F Psychiatry.......... 132 172 304 43.3 42.6 42.9 General practice, (speciality)..... 89 180 269 43.4 43.2 43.3 General practice, (Other) .......... 300 532 832 45.8 46.8 46.3 Internal medicine . 73 83 156 48.1 47.9 48.0 Surgery .............. 31 52 83 45.5 49.0 47.2 Other ................ 67 114 181 44.0 45.6 44.8 Total 692 1,133 1,825 45.1 45.7 45.4 •) X2='3.098 df=5 p=0.0225 ’*) Two way analysis of variance Mean age, speciality effect F=11.81 df=5 p<0.0001 Mean age, sex effect F=1.79 df=1 p=0.18 Two way interaction F=0.88 df=5 p=0.5 Table III. Percentage age distribution of patients by doctors' speciality. Age groups Speciality 20-29 30-39 40-49 50-59 All Psychiatry General practice, 14.1 23.4 31.6 30.9 100.0 (speciality) General practice, 8.6 30.5 33.5 27.5 100.1 (other) 7.3 18.1 32.7 41.8 99.9 Internal medicine ... 4.5 14.7 31.4 49.4 100.0 Surgery 3.6 12.0 41.1 43.4 100.1 Other 10.5 18.2 33.7 37.6 100.0 Total 8.5 20.3 33.0 38.2 100.0 að meðaltali, rúmlega einn SDS af hvorri lyfjategund. Skilgreindir dagsskammtar af róandi lyfjum eru t.d. 10 mg díazepam, en af geðdeyfðarlyfjum 75 mg amítryptilín (19). Algengi minni háttar geðkvilla samkvæmt framangreindri skilgreiningu reyndist 16%,

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.