Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1989, Qupperneq 27

Læknablaðið - 15.12.1989, Qupperneq 27
Mirlund Hver tafla inniheldur Mianserinum Inn, klóríö, 10 mg eða 30 mg. EIGINLEIKAR: Fjórhringlaga geðdeyfðarlyf, sem hefur ekki and- kólínerg áhrif. Lyfið blokkar alfa-adrenerg viðtæki í taugaendum og eykur umsetningu noradrenalíns í heila. Míanserín frásogast hratt og næstum algjörlega frá meltingarvegi. Ekki hefur tekist að sýna fram á samband milli blóðþéttni og verkunar. Próteinbinding er um 90%. Helmingunartími er um 10-17 klst. Stöðug blóðþéttni (steady-state) næst eftir u.þ.b. 2 vikna meðferð. Lyfið umbrýst í lifur, en ekki er vit- að hvort umbrotsefnin eru virk. Þau skiljast út með þvagi og saur. ÁBENDINGAR: Geðdeyfð, einkum innlæg (endogen depression). FRÁBENDINGAR: Meðferð með MAO-hemjandi lyfjum minna en 14 dögum fyrir upphaf meðferðar. AUKAVERKANIR: Syfja, sem yfir- leitt minnkar við áframhaldandi gjöf lyfsins. Lyfið getur valdið truflun á blóðsykurgildum sykursjúkra. Lyfið virðist hafa minni áhrif á hjarta en önnur sambærileg lyf. Rétt er að gæta fyllstu varúðar við gjöf lyfs- ins hjá sjúklingum með hjartsláttaróreglu. Blóðþrýstingslækkun hef- ur verið lýst, enn fremur svima og yfirliði, e.t.v. vegna blóðþrýstings- lækkunar. Neutropenia og agranulocytosis geta komið fyrir. Krömpum hefur verið lýst og verður því að gæta varúðar við gjöf lyfs- ins hjá sjúklingum með flogaveiki. MILLIVERKANIR: Varast ber að neyta áfengis samtímis töku lyfsins. VARÚÐ: Vara ber sjúklinga við því að aka vélknúnum ökutækjum eftir gjöf lyfsins. EITURVERK- ANIR: Míanserín hefur ekki eins alvarlegar eiturverkanir og þríhring- laga geðdeyfðarlyf. EINKENNI: Syfja, meðvitundarleysi, hækkun eða lækkun blóðþrýstings, of hraður eða of hægur hjartsláttur, vítt eða þröngt ljósop, uppköst, svimi og óregluhreyfingar (ataxia) hafa komið fyrir. Krampar og lífshættulegar hjartsláttartruflanir virðast ekki hafa verið eins mikið vandamál og eftir amítryptilín-eitranir. MEÐFERÐ: Magatæming og magaskolun. Lyfjaskol. Symtómatísk meðferð. SKAMMTASTÆRÐIR HANDA FULLORÐNUM: Venju- legur byrjunarskammtur er 30 mg á dag, sem aukinn er smám saman í 40-90 mg á dag. Lyfið má gefa í einum skammti að ^ kvöldi eða skipta í tvo skammta, kvölds og morgna. A Aldraðir þurfa oft minni skammta. SKAMMTA- Æ STÆRÐ HANDA BÖRNUM: Lyfið er ekki ætlað M börnum. PAKKNINGAR: Töflur 10 mg. 30 stk. Æ-—- _ (þynnupakkað); 100 stk. (þynnupakkað). Töflur Æ DElFA\ 30 mg: 30 stk. (þynnupakkað); 100 stk. (þynnu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.