Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1989, Qupperneq 64

Læknablaðið - 15.12.1989, Qupperneq 64
H.JÓTT FI.JÓTT - AI ULÝSINUASMIOJA Tveir góðir kostir til meðferðar á sári í maga og skeifugörn: GASTRAN (ranitidín) SÚKRAL (súkralfat) R,E, TÖFLUR; A 02B A 02. Hver tafla inniheldur: Ranitidinum INN, klóríð, samsvar- andi Ranitidinum INN 150 mg eða 300 mg. Eiginleikar: Lyfið blokkar histamínvið- tæki (H2) og dregur þannig úr myndun saltsýru í maga. Eftir inntöku vara áhrif lyfsins a. m. k. 8 klst. Helmingunartími í blóði er 2—3 klst. Ábendingar: Sársjúkdómur í skeifugörn eða maga. Bólga í vélinda vegna bakflæöis (reflux oesophagitis). Zollinger- Ellison syndrome. Æskilegt er, að þessar greiningar séu staðfestar með speglun. Varn- andi meðferð við endurteknu sári í skeifugörn eöa maga. Til að hindra sármyndun í maga eða skeifugörn vegna streitu hjá mikiö veikum sjúklingum. Varnandi meðferö við endurteknum blæðingum frá maga eða skeifugörn. Fróbendingar: Ekki er ráðlegt að gefa lyfið vanfærum eða mjólkandi konum nema brýn ástæöa sé til. Ofnæmi fyrir lyf- inu. Aukaverkanir: Þreyta, niðurgangur eða hægðatregða. Höfuðverkur, stundum mjög slæmur. Svimi getur komið fyrir. Stöku tilviki af tímabundnu rugli og ofskynjun- um, einkum hjá mikið veiku og öldruöu fólki. Óskýr sjón, líklega af völdum sjónstilling- artruflana. Ofnæmi (ofnæmislost, hiti, útbrot, angioneurotiskt ödem, samdráttur í berkjum) kemur fyrir einstaka sinnum. Fækkun hvítra blóðkorna og blóðflagna hefur komið fyrir, en gengur venjulega til baka þegar lyfjagjöf er hætt. Einstöku tilviki agra- nulocytosis eða pancytopenia hefur verið lýst. Tímabundnar breytingar á lifrarstarfsemi með eða án gulu. Brjóstastækkun hjá körlum hefur örsjaldan verið lýst. Hægur hjart- sláttur sést einstaka sinnum. AV-leiöslurof og jafnvel asystola. Milliverkanir: Ekki þekktar. Eiturverkanir: Mjög lítil reynsla er enn komin af eiturverkunum rantidfns. Einkenni: Hægur hjartsláttur og andþrengsli. Medferð: Magatæming, lyfjakol. Reyna má atrópín við hægum hjartslætti. Aö öðru leyti symptómatísk meðferð. Varúð: Viö nýrnabilun getur þurft að gefa lægri skammta lyfsins. Varaö er við langtímanotkun hærri skammta af lyfinu en mælt er meö. Skammtastærðir handa fullorðnum: Vid sársjúkdómi iskeifugöm eða maga: 300 mg fyrir svefn eða 150 mg tvisvar á dag. Með- ferð skal vara í a.m.k. 4 vikur, jafnvel þótt einkenni hverfi fyrr. Vid reflux oesophagitis: 150 mg tvisvar á dag í 8 vikur. Við Zollinger-Ellison syndrome: í upphafi 150 mg þrisvar á dag. Ekki er mælt með stærri dagsskömmtum en 900 mg. Vamandi meðferð við sári ískeifugörn eða maga: 150 mg fyrir svefn. Skammtastærðir handa bornum: Lyfið er ekki ætlað börnum. R,E TÖFLUR; A 02 B X 02. Hver tafla inniheldur: Sucralfatum INN 1 g. Eiginleikar: Súkralfat er basískt alúminíumsúkrósusúlfat. Verkun lyfsins á sár í maga og skeifugörn byggist á eftirfarandi: 1) efnið binst próteinum í yfirborði sársins og myndar þannig verndandi himnu, 2) efnið hefur sýrubindandi verkun og hækkar pH í maga, 3) efnið hefur bein áhrif á pepsi'n og minnkar virkni þess, 4) efnið bindur gallsýrur. Frásog lyfs- ins frá meltingarvegi er hverfandi. Ábendingar: Sár í skeifugörn. Sár í maga, sem hef- ur veriö staðfest með magaspeglun eða vefjasýni. Fróbendingar: Alvarleg nýrna- bilun, vegna þess að lyfiö inniheldur alúminíum. Beinrýrnun og beinmeira. Auka- verkanir: Algengast er hægðatregða (296). Einstaka sinnum kemur fyrir munnþurrk- ur, ógleði, magaverkir, svimi eða kláði. Milliverkanir: Lyfið getur dregið úr frásogi segavarnalyfja, tetracýklínsambanda, dísúlfírams, di'goxi'ns og ísóníazíðs. Skammta- stærðir handa fullorðnum; 1 g í senn 3-4 sinnum á dag klukkustund fyrir mat og fyrir svefn. Ef sýrubindandi lyf eru einnig notuð, verður að taka þau minnst 'A klst. fyrir eða eftir töku Súkrals. Lengd meðferðar er venjulega 4-6 vikur. Skammtastærðir handa bornum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkingar: Töflur 1 g: 60 stk.; 120 stk. Ávísun á íslensk lyf eflir innlendan iðnað og leiðir til aukins sparnaðar. Pakkningar: Töflur 150 mg; Töflur 300 mg: 20 stk.; 50 stk.; 100 stk; 100 stk x 10 (sjúkrahússpakking) 30 stk.; 60 stk.; 100 stk. jí/Z TÓRÓ HF Síöumúla 32. 108 Reykjavík, o 686964
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.