Læknablaðið - 15.08.1990, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ
285
Forvarnasýklalyfjameðferð gegn hjartaþelsbólgu
Tannaögeröir og aörar aðgeröir í munni og efri loftvegum
‘Athugið að viö lengri aðgerðir er rétf aö endurtaka skammtinn sex til átta klukkustundum síðar.
Aögeröir á þvag-, kyn- og meltingarfærum
Hafi sjúklingurinn hreint þvag ættu forvarnir aö miðast við enterókokka. Þá ætti aö nota amoxýsillín/ampisillín ásamt
gentamísíni (2mg/kg), nema hjá sjúklingum meö penisillínofnæmi, en þá ætti að nota vankómýsin og gentamísín. Sé
þvagið sýkt þarf að sjálfsögðu að nota lyf sem verka á sýkingarvaldinn.
Skammtastæröir fyrir börn
Amoxýsillin/ampisillín: 50mg/kg í einum skammti. Klindamýsin: 15mg/kg í einum skammti. Vankómýsín: 20mg/kg í
æð, gefist i dreypi sem renni inn á 60 mínútum rétt fyrir aögerðina. Gentamisín: 2mg/kg í æð í einum skammti.
Barnaskammtarnir eiga ekki aö fara yfir fulloröinsskammtana.
Athugasemdir!
í eftirlöldum tilvikum getur verið rétt fyrir lækna og tannlækna aö ráöfæra sig viö sérfræðing i smitsjúkdómum eöa
sýklafræði:
a) Þegar þörf er endurtekinna aögerða meö stuttu millibili.
b) Þegar sjúklingurinn hefur skertar varnir, sögu um endurteknar hjartaþelsbólgur eða er meö gerviloku.
c) Ef vafi leikur á þörf fyrir fon/arnarlyf eða á því hvaöa lyf beri að nota.
11. Julianelle LA, Siegel M. The epidemiology of acute
respiratory infections conditioned by sulfonamides.
II. Gross alterations in the nasopharyngeal flora
associated with treatment. Ann Int Med 1945; 22:
10-20.
12. Southall PJ, Mahy NJ, Davies RM, Speller DC.
Resistance in oral streptococci after repeated two-
dose amoxycillin prophylaxis. J Antimcrob Ag
Chemother 1983; 12: 141-6.
13. Harrison GAJ, Ruben MP, Davies RM, Speller DCE.
Resistance in oral streptococci after repetition of
a single-dose amoxycillin prophylactic regimen. J
Antimicrob Ag Chemother 1985; 15: 501-3.
14. Eiríksson ÞH. Þorgeirsson G, Þorsteinsson SB.
Hjartaþelsbólga á íslandi 1976-1985. Nýgengi-orsakir-
afdrif. Læknablaðið 1989; 75: 149-55.
15. Working party of the European Society of
Cardiology. Prophylaxis of infective endocarditis for
dental procedures. Europ Heart J 1985; 6: 826-8.
16. Committee on rheumatic fever and infective
endocarditis of the Council on Cardiovascular Disease
in the Young. Prevention of bacterial endocarditis.
Circulation 1984; 70: 1123A-7A.
17. Kaye D. Prophylaxis for infective endocarditis: An
update. Ann Intem Med 1986; 104: 419-23.
18. Working party of the British Society for
Antimicrobial Chemotherapy. The antibiotic
prophylaxis of infective endocarditis 1982; ii: 1323-6.