Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1990, Síða 42

Læknablaðið - 15.08.1990, Síða 42
308 LÆKNABLAÐIÐ Laboratories (einn), Coulter/M5-30 (einn), Abbott ABA-100 (einn). Efnablöndur: Allar rannsóknastofumar nota sömu aðferð við kólesterólmælingar, þ.e. ensímatíska, kólórímetríska aðferð með kólesterólesterasa, kólesteróloxíðasa og 4- aminophenazone (PAP) sem lit í síðasta skrefi aðferðarinnar. Efnablöndur em keyptar frá eftirtöldum framleiðendum: Skini hf, Akureyri (fjórir), Boehringer Mannheim, Þýskalandi (tveir) og Roche, Sviss (tveir). Felliblanda til fellingar á lípóprótínum öðrum en HDL er sú sama á öllum rannsóknastofunum: Fosfótungstat-sýra (0,55 mmól/1) og magnesíum-klóríð (25 mmól/1). 1 ml af felliblöndu og 0,5 ml af sermi er hrist saman og látið standa í 10 mínútur við stofuhita (20-25° C). Skilið í 10 mínútur við 4000 rpm eða í 2 mínútur við 12000 rpm. Flot á að vera tært, að öðrum kosti er sermi þynnt til helminga með saltvatni og felling endurtekin. Ein rannsóknastofa kaupir felliblöndu frá Roche, að minnsta kosti tvær frá Skini hf, aðrar útbúa blönduna sjálfar. Við þríglýseríðmælingar nota allar rannsóknastofumar ensímatíska, kólorímetríska aðferð með lípasa, glýserólkínasa og glýserólfosfatoxídasa ásamt litarefninu amino-4-antipyrin frá Skini (fimm) eða 4- aminophenazone (PAP) frá Roche (þrjár). Staðlar: Allnokkrir staðlar eru í notkun og nota sumar rannsóknastofur einn til að staðla kólesterólmælinguna en annan fyrir þríglýseríð, en aðrar nota sama serumstaðal Table. Results from the interlaboratory quality assessment, showing imprecision within laboratories, between laboratories and total imprecision, expressed as coefficient of variation (% CV). Assigned value of samples A, B and C as well as mean measured value (MV) of the samples is shown. Percentage bias of MV from assigned in samples A, B and C is seen in the last column of the table. All samples were measured 10 times. sample Imprecision % CV Concentration mmol/l % bias within-lab between-lab total assigned measured S-Cholesterol (eight laboratories) A 1,1-4,3 5,6 6,2 3,25 3,21 -1,2 B 0,6-3,7 6,2 6,6 6,25 6,25 0 C 0,5-6,3 6,9 7,7 10,40 9,95 -4,3 R 0,7-4,5 4,8 5,6 3,63 S 0,7-4,8 3,8 5,2 5,25 average 6,3 S-HDL-Cholesterol (six laboratories) A 5,5-32,3 22,5 28,5 1,40 0,71 -49 B 3,4-13,7 7,4 11,1 3,60 3,10 -14 R 2,7-13,6 7,1 11,0 0,89 S 2,4- 8,8 8,7 13,5 1,22 average 16,0 S-Triglycerides (eight laboratories) A 1,2-12,7 11,2 12,8 1,00 0,98 -2,0 B 1,0-13,9 9,2 11,5 2,60 2,58 -0,8 C 1,3-10,6 10,5 12,5 4,30 4,12 -4,2 R 1,3-11,4 10,4 11,9 0,96 S 1,4- 8,0 11,1 12,3 0,98 average 12,2 S-LDL-Cholesterol (five laboratories) R 1,4- 8,4 7,1 8,8 2,23 S 2,0- 8,0 6,9 8,8 3,50

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.