Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.08.1990, Page 57

Læknablaðið - 15.08.1990, Page 57
LÆKNABLAÐIÐ 323 sex böm. Ragnheiður var Oddi staðfastur bakhjarl í hverju því sem hann tók sér fyrir hendur, þá rúmu hálfu öld sem þau áttu saman, og annaðist böm og bú af árvekni og alúð. Stoð hennar og styrking, síðar einnig bama og tengdabama, verður hvorki lýst með orðum né mæld á kvarða. Með Oddi er einstæður maður horfinn úr röðum lækna en verksummerki hans sjást víða og munu lengi standa. Haukur Þóröarson

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.