Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1990, Side 4

Læknablaðið - 15.10.1990, Side 4
Úr sórlyfjaskrá: Kávepenin, Astra, 843283. Dropakyrni; J 01 H A 02 RE 1 ml af lyfinu fullbúnu inniheldur: Phenoxymethylpenicillinum INN, kalíumsalt, 250 mg (375.000 a.e.). Mixtúrukyrni; J 01 H A 02 RE 1 ml af lyfinu fullbúnu inniheldur: Phenoxymethylpenicillinum INN, kalíumsalt, 50 mg (75.000 a.e.). Töflur: J 01 H A 02 RE. Hver tafla inniheldur: Phenoxymethylpenicillinum INN, kalíumsalt, 250 mg (375.000 a.e.), 500 mg (750.000 a.e.), 800 mg (1.200.000 a.e.) eða 1 g (1.500.000 a.e.). Eiginleikar: Sýkladrepandi lyf, sem verkar á flestar tegundir streptococca og Gram-neikvæðra kokka. Verkar ekki á sýkla, sem framleiða penicilllnasa, t.d. klasasýkla. Frásogast um 40% frá meltingarvegi. Helmingunartími I blóði er um 30 mlnútur. Megnið af lyfinu útskilst með þvagi I virku formi. Lyfið er sýruþoliö. Lyfið I formi dropa inniheldur ekki sykur. Ábendingar: Sýkingar af völdum næmra bakterla, t.d. pneumococca. Streptococcahálsbólga og munnholssýkingar. Fyrirbyggjandi gegn endocarditis við tanndrátt og við munnholsaðgeröir og gegn streptococcasýkingum hjá sjúklingum með sögu um gigtsótt. Frábendingar: Ofnæmi gegn penicilllni. Aukaverkanir: Ofnæmi svo sem útbrot. Bráöaofnæmi er sjaldgæft við inntöku. Meltingaróþægindi svo sem niðurgangur koma fyrir, einkum við háaskammta. Milliverkanir: Próbeneclð seinkarútskilnaði lyfsins.Skammtastærðirhandafullorðnum: Venjulegurskammturviðsýkingarer1-3g(u.þ.b. 1.500.000 - 4.000.000 a.e.) á sólarhring, gefið I þremur til fjórum jöfnum skömmtum. Við streptococcahálsbólgu og miðeyrnabólgu má gefa lyfiö I tveimur jöfnum skömmtum á sólarhring. Sem fyrírbyggjandi meðferð við gigtsótt: 0,33g - 0,67 g (500.000 - 1.000.000 a.e.) daglega. Fyrirbyggjandi fyrir aðgerðir í munnholi: 2 g (3.000.000 a.e.) Vi klst. fyrir aðgerö og slðan 0,33 g (500.000 a.e.) á 6 klst. fresti I 2 sólarhringa. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegur skammtur er 25 - 50 mg/kg (u.þ.b. 40.000 - 80.000 a.e.) á sólarhring, gefið I þremur jöfnum skömmtum. Við streptococcahálsbólgu og miðeyrnabóigu má gefa lyfið I tveimur jöfnum skömmtum á sólarhring. Fyrirbyggjandi fyrír aðgerðir I munnholi: Börn léttari en 30 kg: 0,67 g (1.000.000 a.e.) V2 klst. fyrir aðgerö og slðan 0,16 g (250.000 a.e.) á 6 klst. fresti I 2 sólarhringa. Athugið: Fullbúnir dropar og mixtúra hafa 14 daga geymsluþol við 5-8°C (I kæliskáp). Pakkningar: Dropakyrni 250 mg/ml: 20 ml. Mixtúrukyrni 50 mg/ml: 125 ml; 200 ml. Töflur 250 mg: 20 stk. (þynnupakkaö); 40 stk. (þynnupakkað). Töflur 500 mg: 14 stk. (þynnupakkað); 20 stk. (þynnupakkað); 30 stk. (þynnupakkaö); 40 stk. (þynnupakkað); 100 stk. Töflur 800 mg: 14 stk. (þynnupakkað); 20 stk. (þynnupakkað); 30 stk. (þynnupakkað); 40 stk. (þynnupakkaö); 100 stk. Töflur 1 g: 14 stk. (þynnupakkað); 20 stk. (þynnupakkað); 30 stk. (þynnupakkað); 40 stk. (þynnupakkað); 100 stk. Astra ísland Umboö á íslandi: Pharmaco hf. Hörgatúni 2, Garðabæ .VSTItA

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.