Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1990, Side 20

Læknablaðið - 15.10.1990, Side 20
386 LÆKNABLAÐIÐ 1977-1980 eða 0,52 af 1000 fæddum bömum á ári, en 46 á árunum 1981-1986 eða 2,8 af 1000 fæddum bömum á ári. A Islandi fæddust á þessu 10 ára tímabili 75 böm með fæðingarþyngd innan við 1000 g, og reyndust 12 þeirra hafa opna fósturæð eða 13,7%. Af þeim þurftu 11 meðferð, indomethacin og/eða aðgerð (92%). Eitt hundrað áttatíu og tvö böm fæddust með fæðingarþyngd á milli 1000 og 1499 g og greindust 17 þeirra með opna fósturæð eða 9,3%. Af þeim þurftu 11 meðferð, indomethacin og/eða aðgerð (64%). Ef til vill gefa árin 1983-1986 betri mynd af nýgengi opinnar fósturæðar, þar sem sjúklingar voru fleiri og greiningaraðferðir betri. A því tímabili fæddust á landinu öllu 32 lifandi fædd böm með fæðingarþyngd innan við 1000 g. Níu (29%) þeirra voru með opna fósturæð og þurftu öll meðferðar við, indomethacin og/eða skurðaðgerð. Þá voru 62 lifandi fædd böm með fæðingarþyngd frá 1000 til 1499 g. Tólf (19,3%) þeirra voru með opna fósturæð og þurftu níu (75%) þeirra meðferð, indomethacin og/eða skurðaðgerð. Eitt bam var einnig með lítið op á milli slegla (ventriculer septal defect). Meðgöngulengd var frá 25 til 35 vikna, miðtala 29 vikur. Fæðingarþyngd var frá 530 g upp í 2840 g, miðtala 1380 g. Tuttugu og sjö böm fengu indomethacin og/eða gengust undir skurðaðgerð, 14 drengir og 13 stúlkur (tafla I). Átján sjúklingar fengu eingöngu indomethacin, sjö fóru í aðgerð án undangenginnar indomethacin notkunar og tveir fóru í aðgerð eftir að indomethacin hafði verið notað án árangurs. Mynd 1 sýnir hvemig skiptingin er á milli þessara meðferðarhópa. Af 20 bömum sem fengu indomethacin, lokaðist æðin hjá 14 (70%), tvö fóru í aðgerð en fjögur böm dóu áður en til aðgerðar kom. Þegar tilhögun meðferðar er skoðuð með hliðsjón af fæðingarþyngd er áberandi að böm með fæðingarþyngd yfir 1500 g spjara sig best og indomethacin lokaði fósturæðinni í öllum tilvikum er það var notað. Hjá bömum innan við 1000 g var árangurinn lakastur en í 43% tilvika lokaðist æðin. Sex af níu bömum sem fóru í aðgerð voru undir 1000 g, fjögur þeirra höfðu ekki fengið indomethacin fyrir aðgerð. Virkni indomethacins er lökust í léttustu bömunum, þ.e. bömum sem voru h'til miðað Table I: Mode of therapy by sex. Indomethacin Surgery Indo and Surgery Boys 9 5 0 Girls 9 2 2 Total 18 7 2 Number of patients 12 77-82 83-84 85-86 Years ■ Indomethacin ca Surgery o Indom. and Surgery Fig. I. PDA closure by years. In the first 6 years PDA was treated in 5 patients but in 22 patients in the latter 4 years. Number of pts 8t <1.0 1.0-1.5 ,-1.5 Birthweight (kg) ■ Indom. success Indom. faiiure o Surgery Fig. 2. PDA therapy and birthweight. Indomethacin is less effective in patients with birthweight less than 1.0 kg. við meðgöngulengd (small for gestational age), 43% í bömum innan við 1000 g, 78% í bömum 1000-1500 g og lokaðist í öllum sem voru yfir 1500 g, (mynd 2). Meðalfæðingarþyngd bamanna sem svöruðu indomethacini var 1318 ± 380 g (SEM), en þyngd bamanna sem ekki svöruðu var

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.