Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1990, Side 35

Læknablaðið - 15.10.1990, Side 35
LÆKNABLAÐIÐ 401 Probability of survival Probability of survival Fig. 1. Probability ofsurvival for Ihe present material. Fig. 2. Probability of survival for curative or palliative sur- gery. Probability of survival Probability of survival Fig. 3. Probability of survival according to Dukes Classifi- cation. Fig. 4. Probability of survivalfor patients under or 70 years of age or more. 4 sýnir líkindin á lifun fyrir sjúklinga eldri og yngri en 70 ára. Mynd 5 sýnir líkindin á lifun m.t.t. staðsetningar (vinstra ristli sleppt til einföldunar á mynd, aðeins 15 sjúklingar). UMRÆÐA Það er umhugsunarvert að tæplega helmingur sjúklinganna er þegar við greiningu með sjúkdóm í eitlum eða enn víðar og þar af leiðandi með slæmar horfur. Þessi niðurstaða er talsvert verri en ýmsar athuganir sýna (6, 7) en þó má finna hliðstæður (8). Sérlega er hér lítið greint af ristilkrabbameini í stigi A, einungis ~ 8%, en aðrir finna 20- 25% (7, 9), þó er þessi niðurstaða ekki einsdæmi (8). Það er þó ljóst að við finnum fremur fáa sjúklinga í Dukes-stigi A. Það er næsta ólíklegt að sepataka með ristilspegli Probability of survival Fig. 5. Prohability of survival according to tumor site.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.