Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1990, Qupperneq 42

Læknablaðið - 15.10.1990, Qupperneq 42
LÆKNABLAÐIÐ 408 FL mm 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 32 34 36 38 40 42 Gestational weeks HL mm Gestational weeks Mynd 2. Flæðirit með meðaltali og tveimur meðalfrávikum fyrir lengd lærleggjar (LL) og lengd upparmsleggjar (LU) frá 12. til 42. meðgönguviku. 1 og aðhvarfsjöfnur í töflu 2. Þriðju gráðu aðhvarfsjöfnur lýstu best gildum fyrir BPD, OFD, LL og LU. Annarrar gráðu jöfnur lýstu MAD gildum aðeins betur með minna meðalfráviki um kúrvuna (SD = 4.582; r^= 0.94), heldur en línulegt aðhvarf (SD = 4.596; r2= 0.94). Aðhvarfslínur meðalgilda og tveggja meðalfrávika voru settar inn á flæðirit (myndir 1, 2, 3). Samkvæmt jöfnum úr tveimur svipuðum athugunum frá Danmörku (12) og Svíþjóð (6), voru reiknuð út meðalgildi fyrir BPD og MAD á sex punktum og borin saman við gildi úr þessari athugun (tafla 3). UMRÆÐA Þær tölur sem hér birtast lýsa vexti íslenskra bama meðan þau eru enn í móðurkviði. Fyrstu viðmiðunartölur fyrir fósturvöxt sem notaðar voru á íslandi voru skoskar BPD- mælingar, fengnar með þverskurðarúrtaki. Þær mælingar voru gerðar með tæki sem var stillt á meðalhljóðhraðann 1600 m/s í vefjum, en ekki 1540 m/s eins og nú er almennt notað. Síðar voru notaðar tölur Campbells (4), en þær voru unnar úr mælingum á fóstrum sem fylgt var gegnum meðgönguna. Aðeins fáar athuganir hafa birst þar sem eðlilegum vexti hefur verið fylgt í móðurkviði með þéttum mælingum, sem síðan voru notaðar til að vinna viðmiðunartölur. Tvær eru frá Norðurlöndum. Sú fyrri (12) er dönsk og tók til mælinga frá 48 konum, sú síðari er sænsk (6), en þar var aðeins 19 konum fylgt eftir. Tíðni mælinga og úrvinnsla þeirra var svipuð og í okkar athugun. Meðalgildin sem hér fundust voru mjög lík og á hinum Norðurlöndunum varðandi beinamælingamar (BPD og LL). Vexti upparmsleggjar hefur ekki verið lýst áður á Norðurlöndum, en hann var svipaður og fundist hefur annarsstaðar (13). Aðferðin við mælingar á BPD og LL var sú sama og oftast er notuð. Framvirk langskurðarathugun (longitudinal study) gefur besta mynd af vexti (14) og því var sú aðferð valin. Sú athugun, sem hér er lýst, tók til nær sex sinnum fleiri kvenna en sú sænska og tvöfalt fleiri en sú danska. Þessi stærðarmunur ásamt því að forvalsskilyrði voru rýmri, skýrir að hluta til víðari dreifingu gilda í þessari athugun, sem nam 15-50% á mismunandi stigum meðgöngu miðað við sænsku athugunina og 8-37% miðað við þá dönsku. I þessari athugun þurfti aðeins eðlilegan tfðahring og góða almenna MAD mm Gestational weeks Mynd 3. Flæðirit með meðaltali og tveimur meðalfrávikum fyrir meðalbúkþvermál (MAD) frá 12. til 42. meögönguviku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.