Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1990, Qupperneq 71

Læknablaðið - 15.10.1990, Qupperneq 71
Ahrifamikill nefúðasteri gegn frjókvefi -SEM HÆGT ER AÐ HAFA I HENDI SER Fjöldi sjúklinga meö frjó- kvefseinkenni eykst með ári hverju. Til eru þeirsjúklingarsem ekki fá sig einkennalausa meö anti-hista- mín meðferð. Það á sérstaklega við um sjúkl- inga sem hafa mikil þrengsli í nefi. Þessir sjúklingar hafa þörf fyrir staðbundna sterameðferð. Rhinocort Aqua (budesonid) er nýr vatnsleysanlegur barksteri I úðaflösku sem inniheldurekki freon og er þægilegur í notkun þar sem lausnin er lyktarlaus. Sænsk rannsókn þar sem borin voru saman Rhinocort/budeson- id og Becotide/beclometason dipropionat hjá 93 sjúklingum með frjókvefseinkenni. Mæling var gerð á eftirfarandi einkennum; stiflað nef, hnerri og kláði I nefi. Dagsskammtur; 400 mlkrógr. Mai: Á úthreinsunar tima (Run-in-period), varð aukning á einkennum. Meðferð með Rhinocort eöa beclometason dipropionat dró úr einkenn- um, marktækur munur (p < 0,05) sýndi að Rhinocort skil- aði betri árangri. Júni: í fyrstu viku meðferðar varö sambærileg minnkun á einkennurfi við meðferð með Rhinocort og beclometason dipropionat. Þegar fjöldi frjó- korna jókst, kom i Ijós að Rhinocort skilaði betri árangri en beclometason dipropionat. Tilvitnanir: Pipkorn U., Rundcrantz H. Budesonide og beclometa- sone dipropionate in hay fever — a single bind comparison. Eur. J. Respir.Dis. (Suppl.) 122,211-20 1982. 1 ml inniheldur: Budesonidum INN 1 mg, Kalii sorbas 1,2 mg, buröarefni og Aqua purificata q.s. ad 1 ml. Hver úðaflaska inni- heldur 200 úöaskammta. Hver úðaskammtur inniheldur: Bude- sonidiim INN 50 mikrógr. Eiginleikar: Lyfiö er barksteri (sykur- steri). Það brotnar hratt niður I lifur I óvirk umbrotsefni og hefur því litlar almennar steraverkanir. Ábendingar: Allerglskur rhinit- is, polyposis nasi, vasómótorlskur rhinitis, rhinitis medicament- osa. Við árstiðabundinn rhinitis kemur varnandi meðferð til greina. Frábendingar: Gæta skal varúöar hjá sjúklingum meö sýkingar i nefgöngum eða nefholum (sinusum). Herpessýking I nefi. Lyfið hefur í dýratilraunum ámeðgongutlma valdiö klofnum góm og beinbreytingum hjá fóstrum, en óvlst er hvort þetta á við um menn. Aukaverkanin Sveppasýking I nefi og koki er þekkt eft- ir stóra skammta af lyfinu. Sumir sjúklingar fá þunna slimhúð og blóðugt nefrennsli. Hnerrar hafa stöku sinnum fylgt notkun úö- ans. Örsjaldan hefur myndast gat á septum nasi eftir úðun með sterum. Skammtastæröir handa fullorðnum: Venjulegur byrjun- arskammtur er 2 úöanir I hvora nös kvölds og morgna. Sem við- haldsskammtur nægir oft 1 úöun f hvora nös tvisvar á dag. Skammtastærðir handa börnum: Börn 6-12 ára: Sömu skammtar og handa fullorönum. í þessum skömmtum dregur lyfið venju- legaekki úr vexti barna. Lyfióerekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Pakkningar. Rhinocort Aqua; 10 ml úðaflaska (200 úöaskammtar). Framleiðandi: Draco: Umboð á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabæ. astka I Astra ísland
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.