Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1991, Side 15

Læknablaðið - 15.02.1991, Side 15
LÆKNABLAÐIÐ 57 öllum þremur helstu áhættuþáttum kransæðasjúkdóms á tímabilinu 1968-1988 meðal karla og kvenna (reykingar, kólesteról, slagbilsþrýstingur). Neyslutölur sýna að neysla fitu úr mjólkurvörum og smjörlíki hefur minnkað um 20% á tímabilinu 1970- 1988 og skýrir það talsverðan hluta þeirrar kólesteróllækkunar sem orðið hefur (6.2% meðal karla og 10.5% meðal kvenna). Utreiknuð heildaráhætta kransæðasjúkdóms í aldurshópi 45-64 ára hefur lækkað um 34- 37% vegna þessara breytinga á áhættuþáttum sem er mjög svipuð raunverulegri lækkun kransæðadauðsfalla í þessum aldurshópi. Niðurstöður þessara rannsókna gætu því samrýmst því að skýra megi stóran hluta fækkunar kransæðadauðsfalla á íslandi síðustu árin með breytingum á þremur helstu áhættuþáttum kransæðasjúkdóms, þ.e. reykingum, kólesteróli og slagbilsþrýstingi. ÞAKKIR Höfundar þakka starfsfólki Rannsóknarstöðvar Hjartavemdar fyrir öflun gagna og rannsókn sýna. Maríu Henley er þökkuð vélritun þessarar greinar. HEIMILDIR 1. Uemura K, Pisa Z. Trends in cardiovascular disease mortality in industrialized countries since 1950. World Health Statistics Quarterly 1988; 41 (3); 155- 78. 2. Þjóðleifsson B. Dauðsföll af völdum kransæðasjúkdóma á íslandi 1951-1976. Læknablaðið 1978; 64: 55-63. 3. Olafsson O, Ragnarsson J. Dánartíðni og ævilengd: Miklar breytingar síðustu árin. Heilbrigðismál 1982; 30: 11-4. 4. Rafnsson V. Manndauði úr kransæðasjúkdómum meðal íslenskra karla á tímabilinu 1951 til 1985. Læknablaðið 1989; 75: 51-5. 5. Segi M. Cancer mortality for selected sites in 24 countries (1950-1957). Tohoku Univ. School of Medicine, Sendai (1960). 6. World Health Organization. Proposal for the multinational monitoring of trends and determinants in cardiovascular disease and protocol (MONICA project). Geneva: WHO/MNC/82.1, 1983. 7. Rannsóknarstöð Hjartavemdar: MONICA PROJECT; ICELAND. Manual of operation. Sigfússon N, Guðmundsdóttir II. Reykjavík, 1985. 8. Tunstall-Pedoe H. Diagnosis, measurement and surveillance of coronary events. Int J Epidemiol 1989; 18 (1): 169-73. 9. Pajak A. Geographical variation in major risk factors for men and women. The WHO MONICA project. World Health Statistics Quarterly 1988; 41: 3-4. 10. Olafsson O, Sigvaldason H, Sigfusson N, Bjomsson O, Thorsteinsson Th. Manual for epidemiological study of cardiovascular and some other chronic diseases in Iceland. Reykjavt"k: The lcelandic Heart Association, 1969. Sigfusson N. Hypertension in middle-aged men. The effect of repeated screening and referTal to community physicians on hypertension control. Acta Med Scand, Suppl., 1986. Bjömsson G, Bjömsson OJ, Davidsson D, Kristjánsson BTh, Ólafsson Ó, Sigfússon N, Thorsteinsson Th. Health survey in the Reykjavík area - women. Stages I-III, 1968-1969, 1971-1972 and 1976-1978. Participants, invitation, response etc. Reykjavík: Heart Preventive Clinic, 1982. 13. Guðmundsdóltir I. Skráning bráðrar kransæðastíflu. MONICA-rannsókn Hjartavemdar á íslandi. Hjartavemd, 1989; 26: 3-5. 14. Sigfússon N, Guðmundsdóttir I, Stefánsdóttir I, Sigvaldason H. Morbidity and mortality of myocardial infarction in the MONICA-ICELAND study 1981-1984. Abstract. XII Scandinavian Congress of Cardiology, Reykjavik, 1989. 15. Þorgeirsson G, Davíðsson D, Sigvaldason H, Sigfússon N. Helstu áhættuþættir kransæðasjúkdóms meðal íslenskra karla og kvenna. Óbirt handrit. 16. Cox DR. Regression models and life tables. J R Stat Soc 1972; 34: 187-220. 17. Bjömsson OJ, Davíðsson D, Filippusson H, Sigfússon N, Þorsteinsson Þ. Semm total cholesterol and triglycerides in Icelandic males aged 41-68 years. Health survey in the Reykjavík area. Reykjavík: Heart Preventive Clinic, 1987. 18. Rose GA. Smoking questionnaire for health surveys conducted by London School of Hygiene and Tropical Medicine and Guy’s Hospital. London, 1966. 19. Arbók landbúnaðarins. Reykjavík: Framleiðsluráð landbúnaðarins, 1970, 1975, 1980, 1985, 1987. 20. Guðbjartsson G. Neysla mjólkur og mjólkurvara og helstu kjöttegunda frá 1960 til og með ársins 1987 deilt á hvem íbúa hvert ár. Reykjavík: Framleiðsluráð landbúnaðarins, 1988. 21. Hagtíðindi. Iðnaðarvömframleiðsla 56 (12). Reykjavík: Hagstofa íslands, 1971. 22. Hagtíðindi. Iðnaðarvömframleiðsla 66 (12). Reykjavík: Hagstofa íslands, 1981. 23. Rifkind BM. Clinical trials of cholesterol lowering. Atherosclerosis Reviews 1988; 18: 59-70. 24. Dobson AJ. Trends in cardiovascular risk factors in Australia, 1966-1983: Evidence from prevalence surveys. Community Health Studies 1987; XI (1): 2-14. 25. Sytkowski PA, Kannel WB, D'Agostino RB. Changes in risk factors and the decline in mortality from cardiovascular disease. The Framingham heart study. N Engl J Med 1990; 322 (23): 1635-41. 26. Hilmarsdóttir E, Valdimarsson G, Þorkelsson G. Innlend matvælaframleiðsla. I: Manneldi og neysla. Reykjavík: Heilbrigðisráðuneytið, 1989. 27. Goldman L, Cook EF. The decline in ischaemic heart disease mortality rates: an analysis of the comparative effects of medical intervention and changes in lifestyle. Am Intem Med 1984; 101: 825- 6. 28. Levy RI. The decline in cardiovascular disease mortality. Am Rev Public Health 1981; 2: 49-70. 29. Dwyer T, Hetzel BS. A comparison of trends of coronary heart disease mortality in Australia, USA and England and Wales with reference to three major risk factors - hypertension, cigarette smoking and diet. Int J Epidemiol 1980; 9: 65-71.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.