Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1991, Page 37

Læknablaðið - 15.02.1991, Page 37
LÆKNABLAÐIÐ 73 Q15 Q29 Percentage E33 Disagree izz) No opinion Ha Agree Percentage EK3 Disagree czzi No opinion ■ Agree Fig. 1. Answers to the following statement (QI5): »The GPs should themselves examine and treat such diseases in children where they consider the special knowiedge and equipment of the pediatrician unnecessary«. Fig. 3. Answers to the following statement (Q29): »Tlie GPs should themselves examine and treat such diseases in women where they consider the specialist knowledge and equipment of the gynaecologist unnecessary«. Q22 GPs Psychiatrists Geriatricians Oto-laryngologists Internists Gynaecologists Pediatricians 40 60 Percentage No opinion GPs Geriatricians Internists Oto-laryngologists Psychiatrists Pediatricians Gynaecologists 0 20 40 60 80 100 Percentage Disagree CZi No opinion mm Agree Q32 Fig. 2. Answers to the following statement (Q22): »The GPs should themselves examine and treat such diseases in elderly where they think the specialist knowledge and equipment of the geriatrician unnecessary«. Fig. 4. Answers to the following statement (Q32): »The GPs should themselves examine and treat such psychiatric disorders wliere they consider the specialist knowledge of the psychiatrist unnecessary«. samanburð. Eins og sjá má er munurinn á afstöðu heimilislækna annars vegar og annarra sérgreina hins vegar marktækur í öllum tilvikum. Ráðning sérfrœðinga til heilsugœslunnar. Myndir 5-9 (spumingar Q17, Q18, Q24, Q25 og Q31) sýna skoðanir á því hvers konar sérfræðingar eigi að vinna við ungbamavemd (mynd 5), skólaheilsugæslu (mynd 6), elli- og hjúkrunarheimili (mynd 7-8) og mæðravemd (mynd 9). Eins og sjá má er mikill munur á skoðunum heimilislækna annars vegar og annarra sérgreina hins vegar. Þessi munur er marktækur í flestum tilvikum eins og sjá má á töflu II. UMRÆÐUR I fyrri greinum í þessari ritröð (2,3) og í erlendum rannsóknum (11) hefur komið fram, að skoðanir lækna til faglegra hluta em mjög breytilegar eftir sérgreinum. Eins og við var að búast eru heimilislæknar algerlega sammála því, að þeir séu fullfærir um að

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.