Læknablaðið - 15.02.1991, Page 38
74
LÆKNABLAÐIÐ
Q17
Q24
Pediatricians
Gynaecologists
Geriatricians
Oto-laryngologists
Psychiatrists
Internists
GPs
Percentage
Disagree CID No opinion ■ Agree
Fig. 5. Answers lo ihe following statement (QI7): »lf
there is a pediatric clinic nearby, the chiid Itealth centre
should recruit their physician from that clinic if the
employment conditions can be arranged satisfactorily«.
Percentage
Disagree □ No opinion ■ Agree
Fig. 7. Answers to the following statement (Q24): »lf
there is a geriatric clinic nearby, the geriatric nursing
home should recruit its physician from that clinic if the
employment conditions can be arranged satisfactorily«.
Q18
Q25
Pediatricians
Gynaecologists
Geriatricians
Psychiatrists
Oto-laryngologists
Internists
GPs
Pediatricians
Gynaecologists Geriatricians Psychiatrists Oto-laryngologists Internists GPs
§§|
iZZZZZZZZZZZ^ZZZSZZZZZMi
. .■ l ... 1 ... 1 ■. . . ■ ■ l ... l ... i ... l ■, ,
0 20 40 60 80 100
Percentage
Ea Disagree □ No opinion n Agree
Fig. 6. Answers to the following statement (QI8): »lf
there is a pediatric clinic nearby, the school health
care should recruit its physician from that clinic if the
employment conditions can he arranged satisfactorily«.
0 20 40 60 80 100
Percentage
tza Disagree □ No opinion h Agree
Fig. 8. Answers to the following statement (Q25):
»lf there is a geriatric clinic nearby, the old people's
homelservicehouse should recruit its physician from that
clinic if the employment conditions can be arranged
satisfactorily«.
meta það sjálfir, hvaða sjúkratilfelli þeir ráði
við og hvaða ekki. Aðrir sérfræðingar eru
þessu sammála í aðalatriðum. Bamalæknar
virðast þó oftar vera í vafa en læknar í hinum
sérgreinunum. Svipaðar niðurstöður fengust í
sambærilegri rannsókn í Svíþjóð (11), einnig
hvað varðar afstöðu bamalækna.
Sérfræðingar virðast telja það æskilegra að
spítalalæknar sinni sérstökum afmörkuðum
verkefnum í heilsugæslu utan sjúkrahúsa,
svo sem ungbamavemd, skólaheilsugæslu
og mæðravemd. Heimilislæknar eru þessu
oftast ósammála. Athygli vekur hversu
mikill skoðanamunur er á milli heimilislækna
og bamalækna varðandi það, hverjir eigi
að sinna skólaheilsugæslu (mynd 6).
Þessum niðurstöðum ber einnig saman við
samskonar athugun í Svíþjóð (11), en þar
töldu bamalæknar í 78% tilvika að þeir ættu
að sjá um skólaheilsugæslu, en aðeins 10%
heimilislækna voru því sammála. í þessum