Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1993, Page 46

Læknablaðið - 15.01.1993, Page 46
40 LÆKNABLAÐIÐ Tafla III. Aðbúnaður, fjölskyldutengsl, samskipd og áhugamál fanga eftir flokkun afbrota. Fjöldi fanga er hlaut dóma eftir 1. janúar 1981 er sýndur í sviga. Manndráp Kynferðisafbrot Líkamsárás Auðgunarbrot Alls N=3 H N=5 0) N=6 (4) N=26 (11) N=40 (16) Aöbúnaöur 1964 Einn 2 (-) 2 (D 4 (3) 15 (7) 23 (11) Meö maka - (-) 2 H - H 2 (D 4 (1) Hjá foreldrum - (-) 1 H 2 (1) 6 (2) 9 (3) Meö öörum 1 H - (-) - (-) 3 (1) 4 (1) Aöbúnaöur 1984 Einn 1 (-) 1 (1) 3 (2) 12 (6) 17 (9) Meö maka 2 H 3 H 1 (D 5 (1) 11 (2) Hjá foreldrum ....... - H - H - (-) 1 H 1 H Meö öörum - H 1 H 2 (1) 8 (4) 11 (5) Fjölskyldutengsl Engin 1 (-) 1 H 2 (2) 7 (2) 11 (4) Léleg 1 H 2 (1) 3 (D 13 (5) 19 (7) Eðlileg 1 H 2 H 1 (1) 6 (4) 10 (5) Samskipti Einfari 2 (-) 1 H 5 (4) 7 (2) 15 (6) Á góöa vini 1 H 1 (-) 1 (-) 2 H 5 (-) Hittir marga “ (-) 3 (D - H 17 (9) 20 (10) Tafla IV. Störf, staifsgeta og fjárhagur fanga eftir flokkun afbrota. Fjöldi fanga er er sýndur í sviga. hlaut dóma eftir 1. janúar 1981 Manndráp Kynferðisafbrot Líkamsárás Auðgunarbrot Alls N=3 (-) N=5 (1) N=6 (4) N=26 (11) N=40 (16) Störf 1964 Verkstjórn - H - H - (-) 4 (2) 4 (2) Verkamenn 3 H 5 (D 6 (4) 22 (9) 36 (14) Störf 1984 Verkstjórn 1 H 1 H - (-) 7 (2) 9 (2) Verkamenn 2 H 4 (1) 3 (2) 16 (7) 25 (10) Öryrkjar - (-) - (-) 3 (2) 3 (2) 6 (4) Starfsgeta 1964 Meira en hálf 3 (-) 5 (1) 4 (3) 15 (7) 27 (11) Minna en hálf - H - H 2 (D 11 (4) 13 (5) Starfsgeta 1984 Meira en hálf 3 H 4 (-) 3 (2) 17 (5) 27 (7) Minna en hálf - H 1 (D 3 (2) 9 (6) 13 (9) Fjárhagur Eölilega góöur 2 H 2 (-) - H 7 (2) 11 (2) Bágur 1 H 3 (D 6 (4) 19 (9) 29 (14) sjö (67,5%) bjuggu einir (stundum óþekkt heimilisfang) eða með öðrum. Að búa með öðrum er hér átt við að búa hjá vinum, vandalausum eða á stofnunum þar með talin sambýli. Árið 1984 bjuggu 28 (70%) einir eða með öðrum. Af þeim hlutu 14 dóma eftir 1. janúar 1981. Ellefu bjuggu með maka. Tveir þeirra hlutu dóma eftir 1. janúar 1981. Tengsl: í töflu III sést að aðeins 10 fangar töldu samskipti sín við fjölskylduna vera eðlileg og er þá einkum átt við samskipti síðustu árin. Ellefu fangar höfðu engin samskipti við fjölskyldumeðlimi. Nítján töldu tengslin léleg. Fáir áttu góða vini og 15 voru einfarar (tafla III). Hlutfallslega bar mest á einförum meðal þeirra er höfðu hlotið dóma fyrir líkamsárás. Enginn þeirra fimm er áttu góða vini hlaut dóm eftir 1. janúar 1981 en um helmingur hinna. Störf: Tafla IV sýnir að árið 1964 störfuðu aðeins fjórir sem verkstjórar eða fagmenn. Árið 1984 unnu rúmlega helmingi fleiri eða

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.