Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1995, Qupperneq 25

Læknablaðið - 15.03.1995, Qupperneq 25
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 235 ars vegar fyrir þjónustuhúnæði og hins vegar fyrir hjúkrunarrými, auk aðhvarfsgreiningar til að finna þær breytur sem vega þyngst í aðgrein- ingu hjúkrunar- og þjónustuþarfar. í þriðja lagi vakti þáttur heilabilunar sérstaka athygli okk- ar. Loks var vistunarmat þeirra sem annars vegar fengu vistrými og hins vegar þeirra sem létust á árinu skoðuð í samanburði við þá sem voru metnir á árinu, en ekki vistaðir eða látnir í árslok. Efniviður og aðferðir Gögn vistunarmatsins í Reykjavík frá árinu 1992 voru könnuð. Persónuleyndar var gætt með því að nota raðnúmer í stað nafns eða kennitölu. Gögnin voru flokkuð í mismunandi hópa: 1) Fimmhundruð fjörutíu og sex ein- staklingar sem metnir voru á árinu 1992, 2) 454 á biðlista fyrir vistun í lok ársins 1992, 3) 172 sem fengu vistrými 1992 og 4) 117 einstaklingar sem létust á árinu. Gögn tveggja voru felld út vegna ófullnægjandi og misvísandi upplýsinga. Fyrir línulegar breytur (aldur og heildarstig) voru reiknuð meðaltöl og frávik þeirra og nið- urstöður bornar saman með t-prófi. Fyrir ól- ínulegar breytur (til dæmis stigadreifing í ein- stökum flokkum, kynhlutfall) var gerður sam- anburður á fjölda með kí-kvaðrat prófi. Tölfræðilega marktækur munur var talinn vera ef p-gildi var minna en 0,05 (3). Einnig voru reiknaðar hlutfallslegar líkur á vistun í hjúkr- unarrými samanborið við þjónustuhúsnæði og 95% öryggismörk þeirra gilda. Logistísk að- hvarfsgreining var gerð á tvennan hátt fyrir einstaklinga metna í þörf á árinu, annars vegar með upprunalegri stigagjöf samkvæmt grein- ingarlyklum, en hins vegar eftir að stigagjöf hafði verið einfölduð í hærra og lægra stig, en aðskilnaðar fallgreining (discriminant funct- ions greining) prófaði niðurstöður aðhvarfs- greiningarinnar á gögnunum (4). Niðurstöður Lýðfrœðilegir þœttir: Tafla I sýnir að 304 (55,7% metinna) voru í þörf fyrir vistun í þjón- ustuhúsnæði og 242 (44,3%) í þörf fyrir vistun í hjúkrunarrými. Fylgni er milli heildarstiga og niðurstöðu um þörf, þannig að stigum fjölgar með vaxandi þörf og eru fleiri í hjúkrunarhópi. Af 120 mögulegum stigum eru veitt að meðal- tali 26,4 (±0,8) ef þörf er fyrir þjónustuvistun og 60,7 (±1,3) ef þörf er fyrir hjúkrunarvistun. Flestir voru á aldursbilinu 75-89 ára á báðum þjónustustigum, meðalaldur var 81,6 ár (±0,4) í þjónustuhópi og 81,8 ár (±0,5) í hjúkrunar- hópi. Aldursdreifing, kynhlutfall og hjúskapar- staða eru sýnd í töflu II sem hefur verið aldurs- og kynstöðluð (5) og skipt eftir því hvort þörf var fyrir þjónustuhúsnæði eða hjúkrunarrými. Alls biðu vistunar 33,5 af 1000 íbúum Reykja- víkur 65 ára og eldri. Með hækkandi aldri jókst Tafla III. Einstaklingar metnir 1992. Félagslegar aðstœður, stigadreifing og hlutfallslegar líkur á vistunarþörf í hjúkrunarrými miðað við þjónustuhúsnœði. Þjónusta n= =304 Hjúkrun n= =242 Fjöldi (%) Fjöldi (%> líkur öryggismörk Eigin aðstæður (0) Góðar 16 (5,3) 1 (0,4) 0,1 (0,0-0,6) (3) Ábótavant 67 (22,0) 1 (0,4) 0,0 (0,0-0,1) (5) Lélegar 68 (22,4) 4 (1,7) 0,1 (0,0-0,2) (7) Slæmar 92 (30,3) 48 (19,8) 0,6 (0,4-0,9) (10) Neyðarástand 61 (20,1) 188 (77,7) 13,9 (9,2-21,0) Heimilisaðstæður (0) Góðar 97 (31,9) 67 (27,7) 0,8 (0,6-1,2) (3) Sæmilegar 133 (43,8) 62 (25,6) 0,4 (0,3-0,6) (5) Lélegar 27 (8,9) 26 (10,7) 1,2 (0,7-2,2) (7) Slæmar 14 (4,6) 7 (2,9) 0,6 (0,2-1,6) (10) Neyðarástand 33 (10,9) 80 (33,1) 4,1 (2,6-6,4) Aðstæður maka/aðstandenda (0) Góðar 42 (13,8) 24 (9,9) 0,7 (0,4-1,2) (3) Lélegar 172 (56,6) 92 (38,0) 0,5 (0,3-0,7) (10) Neyðarástand 90 (29,6) 126 (52,1) 2,6 (1,8-3,7)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.