Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1995, Side 26

Læknablaðið - 15.03.1995, Side 26
236 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Tafla IV. Einstaklingarmetnir1992. Líkamlegtatgervi, stigadreifing og hlutfallslegar líkurá vistunarþörfíhjúkrunarrými miðað við þjónustuhúsnœði. Þjónusta n= =304 Hjúkrun n= =242 Fjöldi (%> Fjöldi (%> líkur öryggismörk Líkamlegt heilsufar (0) Engin þörf á reglulegu eftirliti 25 (8,2) 19 (7,9) 1,0 (0,5-1,8) (1) Eftirlit þarf, þó ekki vikulega 172 (56,6) 49 (20,2) 0,2 (0,1-0,3) (3) Vikulegt eftirlit 67 (22,0) 34 (14,0) 0,6 (0,4-0,9) (7) Daglegt eftirlit 39 (12,8) 62 (25,6) 2,3 (1,5-3,6) (10) Eftirlit oft á dag 1 (0,3) 78 (32,2) 144,1 (19,9-1045,5) Lyfjagjöf (0) Þarf ekki eftirlit 133 (43,8) 16 (6,6) 0,1 (0,1-0,2) (1) Vikulegt eftirlit 78 (25,7) 12 (5,0) 0,2 (0,1-0,3) (5) Daglegt eftirlit 67 (22,0) 47 (19,4) 0,9 (0,6-1,3) (7) Eftirlit oft á dag 24 (7,9) 138 (57,0) 15,5 (9,5-25,2) (10) Sérhæft eftirlit 2 (0,7) 29 (12,0) 20,6 (4,9-87,1) hlutfallsfjöldi þeirra er beið vistunar, bæði í þjónustu- og hjúkrunarhópi, en yfir 11% Reyk- víkinga 85 ára og eldri biðu vistunar um ára- mótin 1992-93. Konur sem biðu vistunar voru um tvöfalt fleiri en karlar, þótt tekið sé tillit til fjölda hvors kyns. í þjónustuhópi eru hlutfalls- lega flestir ógiftir eða ekkjufólk, en í hjúkrun- arhópi er dreifingin jafnari. Stigadreifing vistunarmatsins: í töflum III-VI er tekinn saman fjöldi einstaklinga og hlutfall fyrir hvert stig matsþáttanna. Athyglisverð- ustu þættirnir eru dregnir fram í eftirfarandi texta. Félagslegar aðstœður: Eigin aðstæður eru al- mennt lakar. I þjónustumati fær yfir helmingur einstaklinganna sjö eða 10 stig í þessurn lið og í hjúkrunarmati nær allir. Aðstæður maka og aðstandenda eru slæmar í báðum hópunum, þannig að tæp 30% í þjónustuhópi og 52% í hjúkrunarhópi búa við neyðarástand. Líkamlegt atgervi: Af þeim sem bíða hjúkr- unarvistunar þurfa 58% eftirlit vegna líkam- Tafla V. Einstaklingar metnirl992. Andlegt atgervi, stigadreifing og hlutfallslegar líkur á vistunarþörf í hjúkrunarrými miðað við þjónustuhúsnœði. Þjónusta n= =304 Hjúkrun n= =242 95% öryggismörk Fjöldi (%) Fjöldi (%> líkur Heilabilun (0) Engin 214 (70,4) 52 (21,5) 0,1 (0,1-0,2) (3) Væg 48 (15,8) 34 (14,0) 0,9 (0,5-1,4) (5) Þó nokkur 35 (11,5) 60 (24,8) 2,5 (1,6-4,0) (7) Mikil 7 (2,3) 70 (28,9) 17,3 (7,8-38,4) (10) Afar mikil 0 ( 0,0) 26 (10,7) Óróleiki — Afbrigðileg hegðun (0) Engin 261 (85,9) 121 (50,0) 0,2 (0,1-0,2) (3) Vandamál 35 (11,5) 89 (36,8) 4,5 (2,9-6,9) (7) Tíð og erfið köst 6 (2,0) 20 (8,3) 4,5 (1,8-11,3) (10) Viðloðandi og slæm köst 2 (0,7) 12 (5,0) 7,9 (1,7-35,5) Andleg líðan (0) Góð 90 (29,6) 55 (22,7) 0,7 (0,5-1,0) (3) Ábótavant 144 (47,4) 129 (53,3) 1,3 (0,9-1,8) (7) Slæm 59 (19,4) 47 (19,4) 1,0 (0,7-1,5) (10) Viðloðandi andlegar þjáningar 11 (3,6) 11 (4,5) 1,3 (0,5-3,0)

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.