Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 26
236 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Tafla IV. Einstaklingarmetnir1992. Líkamlegtatgervi, stigadreifing og hlutfallslegar líkurá vistunarþörfíhjúkrunarrými miðað við þjónustuhúsnœði. Þjónusta n= =304 Hjúkrun n= =242 Fjöldi (%> Fjöldi (%> líkur öryggismörk Líkamlegt heilsufar (0) Engin þörf á reglulegu eftirliti 25 (8,2) 19 (7,9) 1,0 (0,5-1,8) (1) Eftirlit þarf, þó ekki vikulega 172 (56,6) 49 (20,2) 0,2 (0,1-0,3) (3) Vikulegt eftirlit 67 (22,0) 34 (14,0) 0,6 (0,4-0,9) (7) Daglegt eftirlit 39 (12,8) 62 (25,6) 2,3 (1,5-3,6) (10) Eftirlit oft á dag 1 (0,3) 78 (32,2) 144,1 (19,9-1045,5) Lyfjagjöf (0) Þarf ekki eftirlit 133 (43,8) 16 (6,6) 0,1 (0,1-0,2) (1) Vikulegt eftirlit 78 (25,7) 12 (5,0) 0,2 (0,1-0,3) (5) Daglegt eftirlit 67 (22,0) 47 (19,4) 0,9 (0,6-1,3) (7) Eftirlit oft á dag 24 (7,9) 138 (57,0) 15,5 (9,5-25,2) (10) Sérhæft eftirlit 2 (0,7) 29 (12,0) 20,6 (4,9-87,1) hlutfallsfjöldi þeirra er beið vistunar, bæði í þjónustu- og hjúkrunarhópi, en yfir 11% Reyk- víkinga 85 ára og eldri biðu vistunar um ára- mótin 1992-93. Konur sem biðu vistunar voru um tvöfalt fleiri en karlar, þótt tekið sé tillit til fjölda hvors kyns. í þjónustuhópi eru hlutfalls- lega flestir ógiftir eða ekkjufólk, en í hjúkrun- arhópi er dreifingin jafnari. Stigadreifing vistunarmatsins: í töflum III-VI er tekinn saman fjöldi einstaklinga og hlutfall fyrir hvert stig matsþáttanna. Athyglisverð- ustu þættirnir eru dregnir fram í eftirfarandi texta. Félagslegar aðstœður: Eigin aðstæður eru al- mennt lakar. I þjónustumati fær yfir helmingur einstaklinganna sjö eða 10 stig í þessurn lið og í hjúkrunarmati nær allir. Aðstæður maka og aðstandenda eru slæmar í báðum hópunum, þannig að tæp 30% í þjónustuhópi og 52% í hjúkrunarhópi búa við neyðarástand. Líkamlegt atgervi: Af þeim sem bíða hjúkr- unarvistunar þurfa 58% eftirlit vegna líkam- Tafla V. Einstaklingar metnirl992. Andlegt atgervi, stigadreifing og hlutfallslegar líkur á vistunarþörf í hjúkrunarrými miðað við þjónustuhúsnœði. Þjónusta n= =304 Hjúkrun n= =242 95% öryggismörk Fjöldi (%) Fjöldi (%> líkur Heilabilun (0) Engin 214 (70,4) 52 (21,5) 0,1 (0,1-0,2) (3) Væg 48 (15,8) 34 (14,0) 0,9 (0,5-1,4) (5) Þó nokkur 35 (11,5) 60 (24,8) 2,5 (1,6-4,0) (7) Mikil 7 (2,3) 70 (28,9) 17,3 (7,8-38,4) (10) Afar mikil 0 ( 0,0) 26 (10,7) Óróleiki — Afbrigðileg hegðun (0) Engin 261 (85,9) 121 (50,0) 0,2 (0,1-0,2) (3) Vandamál 35 (11,5) 89 (36,8) 4,5 (2,9-6,9) (7) Tíð og erfið köst 6 (2,0) 20 (8,3) 4,5 (1,8-11,3) (10) Viðloðandi og slæm köst 2 (0,7) 12 (5,0) 7,9 (1,7-35,5) Andleg líðan (0) Góð 90 (29,6) 55 (22,7) 0,7 (0,5-1,0) (3) Ábótavant 144 (47,4) 129 (53,3) 1,3 (0,9-1,8) (7) Slæm 59 (19,4) 47 (19,4) 1,0 (0,7-1,5) (10) Viðloðandi andlegar þjáningar 11 (3,6) 11 (4,5) 1,3 (0,5-3,0)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.