Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 39

Læknablaðið - 15.03.1995, Síða 39
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 247 fyrsta aldursári. Þessi börn eru ekki talin með í hinni hefðbundnu skilgreiningu burðarmáls- dauða, en ættu með réttu að teljast þar með, eigi skýr mynd af áhættu á fósturmissi við tví- burameðgöngu að fást (5,6). Glasafrjóvgun veldur auknu álagi á með- göngudeildir, fæðingardeildir og vökudeildir vegna hærri tíðni fjölbura og þeirra sérstöku aðstæðna sem tengjast þungun sem þannig er til komin. Hún kallar líka á töluvert meiri mæðravernd en annars (4,14,15). Aukið álag á deildirnar veldur auknum kostnaði í heilbrigð- iskerfinu, bæði hvað varðar starfsmannahald og meiri tækja- og lyfjakostnað. Á þessu tíma- bili var helmingur glasakominna tvíbura lagður inn á vökudeild en fjórir af hverjum 10 sjálf- komnum. Ein af hverjum þremur glasafrjóvg- uðum konum átti tvíbura. Eðlilegt hlutfall kynja við fæðingu er 1,06, sveinbörnum aðeins í vil og sú tilhneiging minnkar meðal fleirbura lfkt og á hér (16). Önnur tilhneiging meðal glasakominna tvíbura var athyglisverð en þarf að túlka með varúð þar sem um fá tilvik er að ræða. Ekki fannst skýring á því hvers vegna fleiri glasakomnir tvíburar en sjálfkomnir vógu und- ir 2500g, þar sem ekki var marktækur munur á milli hópanna, hvað varðar meðgöngulengd eða reykingar á meðgöngu. Nýburar með fæð- ingarþyngd undir 2500g eru í aukinni hættu á að fá hreyfitruflanir vegna taugaleiðnitruflana (neurodevelopmental handicap) og eru einnig almennt veiklaðri á fyrstu aldursárum miðað við börn sem hafa fæðingarþyngd yfir 2500g (3,17). Aðrar rannsóknir hafa sýnt að léttburar eru algengari meðal glasabarna en annarra barna (12,18) og í þessari rannsókn var það staðfest þó munurinn væri lítill. Til að kanna hvort þroskamunur komi fram á fyrstu aldurs- árunum þyrfti að skoða vöxt og viðgang tví- bura bæði eftir glasafrjóvgun og eðlilegan getn- að, enda ætti munur sem tengdist mismunandi getnaði að vera auðsærri meðal tvíbura en ein- bura. HEIMILDIR: 1. MacGillivray I, Campbell DM, Thompson B. Twinning and Twins. lst ed. New York: John Wiley & Sons Ltd, 1988. 2. Tuppin P, Blondel B, Kaminski M. Trends in multiple deliveries and infertility treatments in France. Br J Ob- stet Gynaecol 1993; 100: 383-5. 3. Derom C, Derom R, Vlietinck R, Maes H, Van den Berghe H. Iatrogenic multiple pregnancies in East Flan- ders, Belgium. Fertil Steril 1993; 60: 493-6. 4. Lindberg B, Kjellmer I, Wennerger W, Rydhström H. Flerbörd, ett ökande obstetriskt och pediatrikt problem. Lakartidningen 1994: 91; 806-11. 5. Hogston P, James DK. Total perinatal wastage. A clar- ification of priorities. Br J Obstet Gynaecol 1990; 97: 999-1002. 6. Whitfield CR, Smith NC, Cockburn F, Gibson AAM. Perinatally related wastage — a proposed classification of primary obstetric factors. Br J Obstet Gynaecol 1986; 93: 694-703. 7. Georgsdóttir I, Geirsson RT, Jóhannsson JH, Biering G, Snædal G. Classification of perinatal and late neona- tal deaths in Iceland. Acta Obstet Gynecol Scand 1989; 68: 101-8. 8. Miller HC, Merritt TA. Fetal growth in humans. lst ed. Chicago-London: Year Book Medical Publishers Inc, 1979: 31-42. 9. Snædal G, Biering G, Sigvaldason H, Ragnarsson J. Fæðingar á íslandi 1972-1981, 8. grein: Tíðni fjölbura- fæðinga. Læknablaðið 1983; 69: 246-7. 10. Edwards RG, Mettler L, Walters DE. Short communi- cation. J In-Vitro Fertil Embryo Transfer 1986; 3:114-7. 11. Derom C, Vlietinck R, Derom R, Van Den Berghe H. Increased monozygotic twinning rate after ovulation in- duction. Lancet 1987; 30: 1236-8. 12. Tanbo T, Dale PO, Lunde O, Moe N, Ábyholm T. Obstetric outcome in singleton pregnancies following assisted reproduction. Acta Obstet Gynecol Scand 1994; 73: 169. 13. Wennerholm UB, Janson PO, Wennergren M, Kjellmer I. Pregnancy complications and short-term follow-up of infants born after in vitro fertilization and embryo trans- fer (IVF/ET). Acta Obstet Gynecol Scand 1991; 70: 565- 73. 14. Bhalla AK, Sarala G, Dhaliwal L. Pregnancy following infertility. Aust NZ J Obstet Gynaecol 1992; 32: 249-51. 15. Keith LG, Papiernik E, Luke B. The cost of multiple pregnancy. Int J Gynecol Obstet 1991; 36: 109-14. 16. Pritchard JA, MacDonald PC, Gant NI. Williams Ob- stetrics. 17th ed. Norwalk, Connecticut: Appleton — Century — Crofts, 1985: 506. 17. Luke B, Keith LG. The contributionofsingletons, twins and triplets to low birthweight, infant mortality and handicaps in The United States. J Reprod Med 1992; 37: 661-6. 18. McFauI PB, Patel N, Mills J. An audit of the obstetric outcome of 148 consecutive pregnancies from assisted conception: implication for neonatal services. Br J Ob- stet Gynaecol 1993; 100: 820-5.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.