Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1996, Side 55

Læknablaðið - 15.09.1996, Side 55
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 661 Aðalfundur Læknafélags íslands Aðalfundur Læknafélags íslands 1996 verður haldinn 20. og 21. september næstkomandi í húsnæði læknasamtakanna að Hlíðasmára 8 og hefst hann kl. 13:00 fyrri daginn. Samkvæmt 7. grein laga félagsins er öllum félögum Læknafélags íslands frjálst að sitja aðalfund með málfrelsi og tillögurétti. Að öðru leyti vísast til III. kafla laga Læknafélags íslands um aðalfund. (Sjá Læknablaðið 1. tbl. 1995). Stjórn Læknafélags íslands Egils Snorrasonar fyrirlesturinn 1996 „Solhverv i natten — der var en gang en sygdom. Om smitkoppe-epidemier i det nordlige." Verður haldinn í Lyfjafræðisafninu við Neströð, Seltjarnarnesi, laugardaginn 28. september 1996. Fyrirlesari: J. E. Donner frá Árósum. Fyrirlesturinn hefst kl. 16.30 og er öllum opinn. Léttar veitingar frá kl. 16.00. Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.