Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1996, Page 55

Læknablaðið - 15.09.1996, Page 55
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 661 Aðalfundur Læknafélags íslands Aðalfundur Læknafélags íslands 1996 verður haldinn 20. og 21. september næstkomandi í húsnæði læknasamtakanna að Hlíðasmára 8 og hefst hann kl. 13:00 fyrri daginn. Samkvæmt 7. grein laga félagsins er öllum félögum Læknafélags íslands frjálst að sitja aðalfund með málfrelsi og tillögurétti. Að öðru leyti vísast til III. kafla laga Læknafélags íslands um aðalfund. (Sjá Læknablaðið 1. tbl. 1995). Stjórn Læknafélags íslands Egils Snorrasonar fyrirlesturinn 1996 „Solhverv i natten — der var en gang en sygdom. Om smitkoppe-epidemier i det nordlige." Verður haldinn í Lyfjafræðisafninu við Neströð, Seltjarnarnesi, laugardaginn 28. september 1996. Fyrirlesari: J. E. Donner frá Árósum. Fyrirlesturinn hefst kl. 16.30 og er öllum opinn. Léttar veitingar frá kl. 16.00. Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.