Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1997, Síða 3

Læknablaðið - 15.01.1997, Síða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 3 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 1. tbl. 83. árg. Janúar 1997 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: íslenskar rannóknir á krabbameinum í brjóstum: Hrafn Tulinius ........................... 7 Útgefandi: Læknaféiag íslands Læknaféiag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Sfmar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður Læknablaðið: Bréfsími (fax) Tölvupóstur: Ritstjórn: Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Ágúst Sigurðsson Vilhjáimur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Pórðardóttir Töivupóstur: birna@icemed.is Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Tölvupóstur: magga@icemed.is Ritari: Ásta Jensdóttir Tölvupóstur: asta@icemed.is Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 journal@icemed.is Aðgerðir við lifraráverka. Yfirlit frá Borgar- spítala 1968-1993: Auðun Svavar Sigurðsson, Jónas Magnússon, Gunnar H. Gunnlaugsson............................ 8 Lifraráverkum hefur fjölgað mjög undanfarin ár ekki síst vegna fjölgunar umferðarslysa. Á tímabilinu gekkst 41 sjúklingur undir aðgerð vegna lifraráverka, fjórðungur þeirra voru böm undir 10 ára aldri, sjö sjúklinganna létust, flestir vegna fjöláverka. Niður- stöður benda til að meðferð hafi verið í háum gæðaflokki. Á hinn bóginn vakna efasemdir um gæði ökumenningar hér á landi. Rannsókn á mál- og minnisgetu flogaveikisjúklinga fyrir gagnaugablaðsaðgerð, Wada próf: Sigurjón B. Stefánsson, Elías Ólafsson, Ólafur Kjartansson ............................... 16 Með tímabundinni skerðingu á starfsemi annars heilahvelsins er ákvarðað hvorum megin málstöðvarnar séu staðsettar og hver minnisgeta heilahvela sé. Markmiðið er að staðsetja upptök floga hjá flogaveikisjúklingum. Meðferð geðklofasjúklinga með forðalyfjum. Yfirlitsgrein: Garðar Sigursteinsson, Kristófer Þorleifsson...... 20 Fjallað er um sefandi iyf í forðaformi, meginábendingar fyrir notkun þeirra og aukaverkanir. Höfundar benda á að með forðalyfjum megi betur tryggja að sjúklingar fái tilætlaða lyfja- skammta og haldi meðferð. Það leiði ótvírætt til betri árangurs við meðferð. Um Cheyletiella-maurakláða á mönnum og köttum á íslandi: Karl Skirnisson, Jón Hjaltalín Ólafsson, Helga Finnsdóttir ................................ 30 Cheyletiella maurar eru sníkjudýr sem leggjast á hunda, ketti og kaninur. Fyrir tæpu ári fannst Cheyletiella maurategund í fyrsta skipti á köttum hér á landi. Maurarnir geta farið á menn tíma- bundið og valdiö kláða og útbrotum. Tölfræði til hvers? Nokkrar ábendingar: Örn Ólafsson...................................... 35 Vakin er athygli á og skýrð nokkur tölfræðiatriði. Bent er á mögulega veikleika við undirbúning og framkvæmd rannsókna. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ........................................... 38 Ritrýnar Læknablaðsins 39

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.