Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1997, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.01.1997, Qupperneq 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 3 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 1. tbl. 83. árg. Janúar 1997 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: íslenskar rannóknir á krabbameinum í brjóstum: Hrafn Tulinius ........................... 7 Útgefandi: Læknaféiag íslands Læknaféiag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Sfmar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður Læknablaðið: Bréfsími (fax) Tölvupóstur: Ritstjórn: Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Ágúst Sigurðsson Vilhjáimur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Pórðardóttir Töivupóstur: birna@icemed.is Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Tölvupóstur: magga@icemed.is Ritari: Ásta Jensdóttir Tölvupóstur: asta@icemed.is Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 journal@icemed.is Aðgerðir við lifraráverka. Yfirlit frá Borgar- spítala 1968-1993: Auðun Svavar Sigurðsson, Jónas Magnússon, Gunnar H. Gunnlaugsson............................ 8 Lifraráverkum hefur fjölgað mjög undanfarin ár ekki síst vegna fjölgunar umferðarslysa. Á tímabilinu gekkst 41 sjúklingur undir aðgerð vegna lifraráverka, fjórðungur þeirra voru böm undir 10 ára aldri, sjö sjúklinganna létust, flestir vegna fjöláverka. Niður- stöður benda til að meðferð hafi verið í háum gæðaflokki. Á hinn bóginn vakna efasemdir um gæði ökumenningar hér á landi. Rannsókn á mál- og minnisgetu flogaveikisjúklinga fyrir gagnaugablaðsaðgerð, Wada próf: Sigurjón B. Stefánsson, Elías Ólafsson, Ólafur Kjartansson ............................... 16 Með tímabundinni skerðingu á starfsemi annars heilahvelsins er ákvarðað hvorum megin málstöðvarnar séu staðsettar og hver minnisgeta heilahvela sé. Markmiðið er að staðsetja upptök floga hjá flogaveikisjúklingum. Meðferð geðklofasjúklinga með forðalyfjum. Yfirlitsgrein: Garðar Sigursteinsson, Kristófer Þorleifsson...... 20 Fjallað er um sefandi iyf í forðaformi, meginábendingar fyrir notkun þeirra og aukaverkanir. Höfundar benda á að með forðalyfjum megi betur tryggja að sjúklingar fái tilætlaða lyfja- skammta og haldi meðferð. Það leiði ótvírætt til betri árangurs við meðferð. Um Cheyletiella-maurakláða á mönnum og köttum á íslandi: Karl Skirnisson, Jón Hjaltalín Ólafsson, Helga Finnsdóttir ................................ 30 Cheyletiella maurar eru sníkjudýr sem leggjast á hunda, ketti og kaninur. Fyrir tæpu ári fannst Cheyletiella maurategund í fyrsta skipti á köttum hér á landi. Maurarnir geta farið á menn tíma- bundið og valdiö kláða og útbrotum. Tölfræði til hvers? Nokkrar ábendingar: Örn Ólafsson...................................... 35 Vakin er athygli á og skýrð nokkur tölfræðiatriði. Bent er á mögulega veikleika við undirbúning og framkvæmd rannsókna. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ........................................... 38 Ritrýnar Læknablaðsins 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.