Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1997, Qupperneq 59

Læknablaðið - 15.01.1997, Qupperneq 59
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 55 Heilsustofnun NFLÍ í Hveragerði Meðferð á algengum heilsuvanda í Heilsustofnun verður frá áramótum í boði auk hefðbundinnar einstaklingsmeðferðar: * Mat á áhættuþáttum sjúkdóma - ráðleggingar og fræðsla. * Almenn Ifkamsþjálfun með áherslu á þrek- og þolaukandi æfingar. * Sérhæfð líkamsþjálfun, sjúkraþjálfun og samhæfð endurhæfing. * Megrun - einstaklingsmeðferð eða í hópi. * Streitulosun með áherslu á hvíld, slökun, hugarþjálfun, sjúkranudd og böð. * Verkjameðferð þar sem tekist er á við vandamál eins og vefjagigt, bakverki og afleiðingar hálshnykks - einstaklingsmeðferð eða í hópi. * Krabbameinsendurhæfing, áhersla á andlega og líkamlega uppbyggingu - hópur. * Afreykinganámskeið hópur- vikudvöl. * Námskeið til að breyta alvarlegum áhættuþáttum hjarta- og æðasjúkdóma. Virk teymisvinna er til staðar með þátttöku lækna, hjúkrunarfræðinga og sérhæfðs starfsfólks við meðferðardeildir. Læknum eru kynntar niðurstöður við útskrift dvalargests og lagt er á ráðin um fram- haldsmeðferð og eftirlit. í Heilsustofnun eru starfandi sérfræðingar í endurhæfingu, lyflækningum, hjartasjúkdómum og meltingarsjúkdómum. Kostnaður dvalargesta er kr. 1200 til 2200 kr. á sólarhring. Guðmundur Björnsson yfirlæknir Meginástæðan er líklega sú að fagaðilum sem skilja þessa þróun hefur ekki tekist að koma réttum skilaboðum til stjórn- valda eða að ráðandi aðilar hafa ekki tekið frásagnir fagaðila trúanlegar. Samverkandi orsök og ef tii viil meginorsök þessa er að áhrif fagaðila hafa að mestu verið þurrkuð út úr aðalstjórn- um sérgreinasjúkrahúsanna. f aðalstjórn Sjúkrahúss Reykja- víkur hafa fagaðilar eitt atkvæði af sjö og svipaða sögu má segja um vægi fagaðila í stjórnum annarra sérgreinasjúkrahúsa. Það er of löng leið frá fram- kvæmdastjórn til ráðandi aðila. Ólafur Ólafsson landlæknir Orðabókarsjóður læknafélaganna Um áramótin tekur gildi hér á landi Classification of Surgical Procedures. Þetta verk kemur samtímis út í íslenskri þýðingu: Norræn flokkun aðferða og að- gerða í skurðlækningum. Bókinni fylgir diskur með íslenska textanum til notkunar í tölvu. Sé bókin pöntuð fyrir 15. janúar er verðið 3500 krónur. Þeir sem áhuga hafa á að gerast áskrifendur á þessu verði, sendi pantanir sínar í bréfsíma Orðabókarsjóðs lækna 564 4106.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.