Læknablaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 83
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
355
Okkar á milli
Ný lækningastofa
Hef opnað stofu í Læknamiðstöð Vesturbæjar
Melhaga 20-22,107 Reykjavík. Tímapantanirfrá
kl. 10:00-16:00 daglega í síma 562 8090.
Gunnlaugur Sigfússon
sérgrein barnalækningar og hjarta-
sjúkdómar barna
Ný lækningastofa
Hef opnað lækningastofu í Domus Medica. Tek-
ið er á móti tímapöntunum í síma 563 1052.
Eggert Jónsson
sérgrein bæklunarlækningar
Tilkynning til unglækna
Unglæknum, sem eru að undirbúa utanför, er hér
bent á að gögn sem til voru á skrifstofu LÍ hafa
verið tekin þaðan burt. Ástæða þessa er endur-
skipulagning og endurnýjun fræðslu- og upplýs-
ingaefnis Félags ungra lækna. Ný staðsetning
þessa efnis og breytt fyrirkomulag verður kynnt
síðar en þangað til er unglæknum velkomið að
leita til undirritaðs.
Helgi Hafsteinn Helgason
formaður FUL
netfang: hhh@mmedia.is
Aðalfundur Öldungadeildar LÍ
Aðalfundur Öldungadeildar LÍ verður hald-
inn mánudaginn 26. maí næstkomandi
kl.16:00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál
Stjórnin
Nánar auglýst í fundarboði.
Einingarverð og fleira
Hgl. eining frá 1. júní 1995 35,00
Sérfræðieining frá 1. ágúst 1995 135,00
Sérfræðieining frá 1. janúar 1996 139,00
Heimilislæknasamningur:
A liður 1 frá 1 . sept. 1996 92.975,00
A liður 2 frá 1 . sept. 1996 105.659,00
B liður frá 1. des. 1995 155.959,00
frá 1. júlí 1996 158.197,00
D liður frá 1. maí 1992 73.479,00
frá 1. jan. 1996 81.000,00
E liður frá 1. des. 1995 202,73
frá 1. júlí 1996 205,64
Skólaskoðanir 1996/1997 pr. nemanda
Grunnskólar m/orlofi 245,24
Aðrir skólar m/orlofi 202,11
Kílómetragjald frá 1. júní 1996
Almennt gjald 35,15
Sérstakt gjald 40,50
Dagpeningar frá 1. október 1996:
Innanlands
Gisting og fæði 7.250,00
Gisting einn sólarhring 3.750,00
Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00
Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00
Dagpeningar frá 1. júní 1996: SDR
Svíþjóð, Bretland, Gisting Annað
Sviss 95 86
New York 97 65
Asía 125 100
Önnur lönd 78 86