Læknablaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
357
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk
upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru
beðin að hafa samband við Læknablaðið.
7.-11. maí
í Þrándheimi. The 25th Nordic Psychiatric Con-
gress. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
11.-15. maí
í Reykjavík. Þriðja alþjóðlega NIVA-námskeiðið
um áhrif líkamlegs og andlegs vinnuálags á
heilsufar. Nánari upplýsingar veitir Þórunn
Sveinsdóttir, Vinnueftirliti ríkisins í síma 567
2500, bréfsíma 567 4086.
13. maí
í Reykjavík, Borgartúni 6. Ráðstefna um varnir
gegn áfengis- og vímuefnavanda. Nánari upplýs-
ingar hjá Áfengisvarnaráði í síma 551 9944.
13.-15. maí
í Osló. The physician role in transition: is Hippo-
crates sick? Nánari upplýsingar hjá Læknablað-
inu.
15.-16. maí
í Espoo. The 6th Meeting of the Scandinavian
Glioma Group. Nánari upplýsingar hjá dr. M.
Seppálá, Department of Neurosurgery, Helsinki
University Hospital, Topeliuksenkatu 5, 00260
Helsinki, Finnland. Bréfsími 358-9-4717560.
28.-30. maí
í Reykjavík. VI. þverfaglega gigtarráðstefnan,
Reuma 97. Nánari upplýsingar veitir Margrét
Þórðardóttir, Gigtarfélagi íslands, Ármúla 5, 108
Reykjavík, sími 553 0760, bréfsími 553 0765,
netfang julius@itn.is. Reuma97 heimasíða:
http://www.mmedia.is/rheumis/reuma97
1.-6. júní
í Osló. How to practice evidence-based health
care: the 2nd annual Nordic workshop on how to
critically appraise and use evidence in decisions
about health care. Nánari upplýsingar veitir Anne
Karine Berg, National Institute of Public Health,
P.O. box 4404 Torshov, 0403 Oslo, Norway, s.
+47 22 04 24 08, bréfs.: +47 22 04 25 95, einnig
Læknablaðið.
2.-3. júní
í Reykjavík. 6:e Nordiska konferensen i psykoso-
cial onkologi (andlegur og félagslegur stuðningur
við krabbameinssjúklinga). Nánari upplýsingar
hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild í síma
562 3300, bréfsíma 562 5895 og hjá Læknablað-
inu.
2. -6. júní
í Reykjavík. 23. ársþing um útbreiðslu áfengis-
sjúkdóma. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrif-
stofu íslands, ráðstefnudeild í síma 562 3300,
bréfsíma 562 5895.
3. -7. júní
í Reykjavík. Norræn ráðstefna um umönnun aldr-
aðra. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu ís-
lands, ráðstefnudeild í síma 562 3300, bréfsíma
562 5895.
5.-7. júní
í Reykjavík. Fimmta norræna þingið um umönn-
un við ævilok. Bæklingur liggur frammi hjá
Læknablaðinu.
11.-14. júní
í Reykjavík. Norræna heimilislæknaþingið. Nán-
ari upplýsingar veitir Sveinn Magnússon í síma
565 6066, bréfsíma 565 6022.
15. -18. júní
í Stokkhólmi. Human Rights in Psychiatric Care -
an International Perspective. Nánari upplýsingar
hjá Læknablaðinu.
16. -17. júní
í Riga. NLN Baltic Conference. Nánari upplýsing-
ar hjá Læknablaðinu.
18. -22. júní
í Osló. Learning in Medicine III. Nánari upplýsing-
ar hjá Læknablaðinu.
19. -21. júní
í Köln. 10th International Congress on Group
Medicine. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
29. júní - 3. júlí
í Montréal. The 4th International Conference on
Preventive Cardiology. Bæklingur hjá Lækna-
blaðinu.