Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 351 Fréttatilkynning frá landlækni Norrænt umferðarslysaþing Reykjavík, 27.-28. ágúst 1998 Efni: Áhættuslys í samgöngum í lofti, á láði og legi (meðal annars slys á skipum undir hentifána). Ráðstefnan er ætluð öllum þeim sem láta sig varða slys og slysavarnir, áhugamönnum sem fagfólki, flugmönnum, atvinnubifreiðastjórum, löggæslumönnum, fræðimönnum, heilbrigðisstarfsfólki, sjómönnum, alþingismönnum, sveitarstjórnarfólki, björgunarsveit- arfólki, sjúkraflutningafólki, fararstjórum, fólki í ferðaþjónustu og fleirum. Dagskrá:Áráðstefnunni verðurfjallaðum slys í samgöngum álandi, ásjó og ílofti. Þema ráðstefnunnar er slys sem eiga sér stað vegna þess að fólk tekur meðvitaða eða ómeðvitaða áhættu. Meðal annars verður rætt um slys á vélknúnum farartækjum á landi, sjóslys, flugslys, sálfræðiþátt slysa, augnslys, slys í tómstundum og slysaskráningu. Fundarstaður: Hótel Loftleiðir í Reykjavík. Tungumál: Enska og norðurlandamál. Ráðstefnan er skipulögð af landlækni og Slysavarnaráði. Þeir sem áhuga hafa á að flytja erindi á þinginu hafi samband við skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, sími 562 7555. Tekið verður á móti hótelbókunum og þátttökutilkynningum ráðstefnugesta hjá Gesta- móttökunni ehf., P.O. Box 7253,127 Reykjavík, sími 551 1730, bréfsími 551 1736. Heilsa og heilbrigðir lífshættir Helgina 12. og 13. júlí nú í sumar verður haldin ráðstefna á Sauðárkróki undir yfirskriftinni heilsa og heilbrigðir lífshættir. Að ráðstefnunni standa afmæl- isnefnd Sauðárkróks, Heilsu- gæslustöðin á Sauðárkróki, Sjúkrahús Skagfirðinga, Nátt- úrulækningafélag Islands og heilbrigðisráðneytið. Sauðárkrókur stendur á tíma- mótum. í ár eru liðin 140 ár frá því að Krókurinn fékk verslun- arleyfi, 90 ár frá því að hann varð sérstakt sveitarfélag og 50 ár frá því að staðurinnn fékk kaupstaðarréttindi. í fyrra voru liðin 125 ár frá því að byggð hófst á Sauðárkróki. Sjúkrahús Skagfirðinga fagn- aði 90 ára starfsafmæli á síðast- liðnu ári og í ár eru liðin 60 ár frá stofnun Náttúrulækningafélags íslands. Frumkvöðull að stofn- un Náttúrulækningafélagsins var Jónas Kristjánsson þáver- andi héraðslæknir á Sauðár- króki og var félagið stofnað á Króknum í júlí árið 1937. Jónas var mikill baráttumaður fyrir bættri heilsu og betri lífsháttum og því þótti við hæfi að minnast áðurnefndra tímamóta með því að standa fyrir ráðstefnu um heilsu og heilbrigða lífshætti. Fyrirlesarar á ráðstefnunni verða 14 talsins og koma úr hópi lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraþjálfara, sálfræðinga, næringarfræðinga, íþróttafræð- inga, hagfræðinga, félagsfræð- inga og heimspekinga. Ráðstefnan fer fram í bók- námshúsi Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra á Sauðár- króki, hún hefst kl. 09:00 laug- ardaginn 12. júlí og henni lýkur sunnudaginn 13. júlí kl. 14:00. Allar nánari upplýsingar um ráðstefnuna veitir Páll Brynj- arsson í síma 453 5082. Úr fréttatilkynningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.