Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 341 Formanni tryggingaráðs svarað Bolli Héðinsson formaður tryggingaráðs heldur því fram í Morgunblaðinu þann 20. apríl síðastliðinn að það hafi verið að ósk læknasamtakanna að að- gengi sérfræðinga hefði verið takmarkað inn á samning Læknafélags Reykjavíkur (LR) og Tryggingastofnunar ríkisins (TR) um sérfræðilæknishjálp. Ekkert er fjær sannleikanum og mótmælir samninganefnd LR harðlega þessum ummælum sem hreinum rangfærslum. I öll- um samningaviðræðum á milli aðila hefur það verið samninga- nefnd TR sem hefur beitt sér fyrir takmörkuðu aðgengi sér- fræðinga en ekki læknasamtök- in. Formaður Læknafélags Is- lands kom sérstaklega á samn- ingafund til að leggja áherslu á andstöðu læknasamtakanna við aðgengishindranir. Eftir margra missera samningsþóf var að nokkru látið undan kröfu TR en þó með þeim fyrirvara sem kom fram í bókun for- manns LR með samningnum að allir sérfræðingar með hefð- bundna sérfræðiþjónustu gætu unnið eftir samningnum. Reynsla lækna af framkvæmd samningsins hefur verið slæm. Því sagði LR upp samningum frá 1. apríl síðastliðnum. Niður- stöðu Samkeppnisstofnunar um að óheimilt sé að takmarka að- gengi sérfræðinga í læknisfræði hefur LR áður opinberlega fagnað. Ólíklegt verður að teljast að formaður tryggingaráðs fari með vísvitandi rangfærslur. Líklegra er að honum sé ekki kunnugt um stefnu og störf samninganefndar TR. í mál- flutningi fyrir Samkeppnis- stofnun kemur berlega fram það álit TR að nauðsynlegt sé að takmarka þann fjölda sér- fræðinga sem sinna eigi sér- fræðiþjónustunni. Eftir að úr- skurður áfrýjunarnefndar Sam- keppnisstofnunar lá fyrir sagði Kristján Guðjónsson deildar- stjóri TR í Ríkisútvarpinu að aðgangstakmarkanir með nú- verandi hætti séu ólögmætar en gefið væri undir fótinn með að stofnunin geti „haft aðgangs- takmarkanir svo framarlega sem þær séu öðruvísi“. Af þess- um ummælum er ljóst hvað sem formaður Tryggingaráðs hefur um málið að segja að læknasam- tökin munu áfram þurfa að berj- ast gegn því að læknum sem veita hefðbundna sérfræðiþjón- ustu sé meinað að starfa. Reykjavík, 22. apríl 1997 Samninganefnd LR um sérfræðilæknishjálp Stjórn Siðfræðiráðs LÍ svarað í síðasta tölublaði Lækna- blaðsins hvetur ofangreint ráð lækna til að gæta sérstakrar var- úðar vegna þátttöku í auglýsing- um. Ráðið telur læknum ósam- boðið og ósæmandi að vekja á sér ótilhlýðilega athygli og vitn- ar þar í siðareglur lækna. Undanfarið hafa auglýsingar með íslenskum læknum verið áberandi og séu þær tilefni ályktunar ráðsins lýsi ég yfir áhyggjum, ekki bara vegna um- vöndunar ráðsins á gjörðum fólks utan vinnutíma heldur einnig og enn meir af skyn- bragði þess á tilhlýðilegheitum. Samkvæmt skilgreiningu ráðsins ætti enginn læknir að láta sjá sig á almannafæri. Legg ég til að Siðfræðiráð Læknafélags íslands verði lagt niður og láti aldrei í sér heyra, hvorki í tali né riti. Máli mínu til stuðnings vitna ég til almennra siðareglna um friðhelgi fólks og einkalíf. Auðmjúkur útvörður Önundarfjarðarhéraðs, Lýður Arnason Yfirlýsing fi Læki Stjórn Siðfræðiráðs Ll vill i sérstakrar varúðar ef þeir er Samkvæmt siðareglum læk lega athygli. Stjórn Siðfræð vafamál. c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.