Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 14
294 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Vaktir í heilsugæslunni Gísli Ólafsson11, Jóhann Ág. Sigurðsson1'2) Ólafsson G, Sigurðsson JÁ Out of hours service in the Icelandic primary health care sector: *n observational study Læknablaðið 1997; 83; 294-301 Background: Decisive changes have occurred in out of hours service in recent years, prompted by tech- nological and methodological progress, improved communications and public demand. Concurrently, physicians’ leisure time has come under increasing pressure. Aims: To examine the workload, duties and com- mitments of primary care physicians (GPs) resulting from out of hours service. Further, to assess the organisation and quality of out of hours service and possible differences between urban and rural areas. Material and methods: A postal survey containing 58 questions was sent to all primary health care physicians holding posts for at least six months on March lst 1996. Of a total of 143 GPs, answers were returned from 100 (70%). Results: Ali GPs on call (100%) were equipped with radios, mobile phones or pagers. They estimated that in 95% of the cases they could be contacted within five minutes in an emergency. In an emergen- cy and bad weather conditions 82% of doctors in urban areas could attend their patients within 30 minutes, and 100% within 60 minutes. Similar fig- ures for rural areas were 10% within 30 minutes and 18% within 60 minutes. In the least populated dis- tricts 84% of the practitioners had to be on call 14 days or more per month. Serious emergencies (in- volving special training such as cardiac resuscitation or tracheal intubation) were relatively rare, and GPs expressed the necessity for regular refreshing cours- es in such fields. Frá '’Heilsugæslustöðinni Sólvangi, 2)heimilislæknisfræði læknadeild Háskóla l'slands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Jó- hann Ág. Sigurðsson Heilsugæslustöðinni Sólvangi, 220 Hafnarfjörður. Sími: 565 26 00. Bréfsimi: 565 36 00 Lykilorð: vaktir, bráöaþjónusta, heilsugæsla, vaktþjónusta, heimilislækningar. Conclusions: Access to doctors is good in this coun- try. Workload and on-call duties are significantly heavier here than abroad, to some extent owing to outdated organisation. Various possibilities exist for improvement in the quality and reliability of out of hours service, but to be effective they must be sup- plemented by professional counselling and support, and facilities for further training in these fields. Keywords: on call, evergency care, primary health care, out of hours service, general practice. Ágrip Inngangur: Tækni, þekking, bættar sam- göngur og kröfur almennings hafa breytt vakt- þjónustu verulega á síðustu árum. Samtímis hafa aukist óskir lækna um að frítími þeirra sé virtur í raun. Tilgangur: Að athuga álag, skyldur og bind- ingu heilsugæslulækna vegna vakta. Ennfrem- ur að meta skipulag og gæði þjónustunnar og hugsanlega mismunun vaktþjónustu milli landshluta. Efniviður og aðferðir: Allir fastráðnir heilsugæslulæknar 1. mars 1996, sem jafnframt höfðu verið í starfi sex mánuði eða lengur (samtals 143 læknar). Sendur var spurningalisti með 58 spurningum. Alls svöruðu 100 eða 70%. Niðurstöður: Allir vaktlæknar (100%) höfðu fjarskiptabúnað til afnota. Læknar töldu að í 95% tilvika væri hægt að ná í þá innan fimm mínútna í bráðatilvikum. í slæmu veðri gátu 82% lækna í þéttbýli verið komnir til sjúklings í bráðatilvikum innan 30 mínútna og 100% inn- an 60 mínútna. Við svipaðar aðstæður í dreif- býli gátu aðeins 10% verið innan 30 mínútna og 18% innan 60 mínútna. í minnstu læknishéruð- unum þurftu 84% lækna að standa vaktir í 14 daga eða lengur á mánuði. Alvarleg bráðatil- vik, sem krefjast sérhæfðrar kunnáttu og færni, svo sem endurlífgun með hjartahnoði og ísetn- ing barkarennu, voru mjög sjaldgæf. Læknar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.