Læknablaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 86
358
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
1.-3. júlí
í Reykjavík. 5th Scandinavian-Japanese Should-
er Meeting. Nánari upplýsingar hjá Ráðstefnum
og fundum, Hamraborg 1-3 í síma 554 1400,
bréfsíma 554 1472, eða hjá Eggerti Jónssyni s.
554 1060.
6. -11. júlí
í Lahti, Finnlandi. World Congress of the World
Federation for Mental Health. Nánari upplýsingar
hjá Læknablaðinu.
7. -11. júlí
f Maastricht. Quality Assurance in Health Care
Institutions; a training course for health care^Dro-^
viders. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
12.-13. júlí
Á Sauðárkróki. Ráðstefna um heilsu og heil-
brigða lífshætti. Á vegum afmælisnefndar Sauð-
árkróks, Heilsugæslustöðvarinnar á Sauðár-
króki, Sjúkrahúss Skagfirðinga, Náttúrulækn-
ingafélags íslands og heilbrigðisráðuneytisins.
Nánari upplýsingar hjá Páli Brynjarssyni í síma
453 5082 á Sauðárkróki.
14.-25. júlí
í London. The Seventh International Course in
General Practice. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
9. ágúst
í Reykjavík. Alþjóðleg ráðstefna um nútímafyrir-
komulag í ómskoðun á meðgöngu. Nánari upp-
lýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnu-
deild í síma 562 3300, bréfsíma 562 5895.
19.-23. ágúst
í Adelaide, Ástralíu. World Congress of Gerontol-
ogy. The 16th Congress of the International As-
sociation og Gerontology. Nánari upplýsingar og
umsóknareyðublöð hjá Læknablaðinu.
21.-23. ágúst
í Padova. Xlth Annual Conference of the Euro-
pean Society for Philosophy of Medicine and
Health Care. Nánari upplýsingar hjá Læknablað-
inu.
24.-28. ágúst
í Beijing, Kína. Tíunda alþjóðaráðstefnan um tó-
bak eða heilsu. Tobacco; the growing epidemic.
Upplýsingabæklingur liggur frammi á Lækna-
blaðinu. Upplýsingar veitir einnig Pétur Heimis-
son í síma 471 1400.
24. -29. ágúst
í San Francisco. The 17th International Congress
of Biochemistry and Molecular Biology. In
conjunction with 1997 Annual Meeting of the
American Society for Biochemistry and Molec-
ular Biology. Nánari upplýsingar hjá Læknablað-
inu.
27. -28. ágúst 1998
í Reykjavík. Norrænt umferðarslysaþing (Nordisk
trafikkmedisinske kongress). Nánari upplýsingar
á skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, sími 562
7555.
4.-6. september
í Reykjavík. The 5th Scientific Meeting of Scandi-
navian Medical Society of Paraplegia. Nánari
upplýsingar veitir Auður Ingólfsdóttir, Ferðaskrif-
stofu íslands í síma 562 3300.
17. -18. september
[ Grebbestad. NLN Regulatory Seminar 1997.
GCP Inspections: Legal Systems, Reporting,
Sanctions, Education and Training. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
18. -19. september
í Grebbestad. NLN Workshop. GCP Inspections/
Audits: Experiences, Interpretation of Findings
and Consequences. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
25. -26. september
í Sörmland. Nordisk ryggkirurgisk kongress.
Nánari upplýsingar veitir Ann Mörk í síma +46
152 263 02, bréfsíma +46 152 250 21.
25.-28. september
í Chicago. Bandaríska heimilislæknaþingið. Nán-
ari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir
í síma 562 5070.
12.-16. október
í London. The 12th International Symposium for
the Psychotherapy of Schizopherenia. Nánari
upplýsingar hjá Læknablaðinu.
22.-25. október
í Monte Carlo. The 4th IOC World Congress on
Sport Sciences. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
28. -31. október
í Vín. Vienna International Congress 1997/
Anaesthesiology and Critical Care. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.