Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 289 Lýsisneysla eykur lifun músa eftir sýkingu með Klebsiella pneumoniae Sigurður Björnsson1), Ingibjörg Harðardóttir2’, Eggert Gunnarsson3), Ásgeir Haraldsson1) Björnsson S, Harðardóttir I, Gunnarsson E, Har- aldsson A Dietary fish-oil supplementation increases survival in mice following Klebsiella pneumoniae infcction Læknablaðið 1997; 83: 289-93 Introduction: Epidemiological studies have shown that high intake of omega-3 fatty acids correlates with low incidence of various diseases such as car- diovascular diseases, asthma, diabetes mellitus and various auto-immune disorders. It may therefore be suggested that omega-3 fatty acids have substantial impact on the immune system. Studies of the effect of omega-3 fatty acids on survival in bacterial in- fections have however been contradicting. A Dutch study from 1991 showed increased survival in mice fed fish-oil following infection with Klebsiella pneu- moniae. Because of the contradicting results the authors conducted a study with the hypothesis that fish-oil intake increases survival after severe Kleb- siella pneumoniae infection. Methods: Thirty mice were fed fish-oil enriched diet (10%), olive-oil enriched diet (10%) or standard chow diet. After six weeks the mice were injected intramuscularly with l.óxlO2 cfu of Klebsiella pneu- moniae. The survival was measured at regular time intervals for 120 hours. Results: After 56 hours, 93% of the mice fed fish-oil were alive and 68% and 40% of the mice fed olive- Frá '’Barnaspítala Hringsins Landspítalanum, 2|Raunvís- indastofnun Háskóla Islands, 3)Tilraunastöð Háskóla l’s- lands í meinafræði að Keldum. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Ásgeir Haraldsson, Barnaspítala Hringsins, Landspítalan- um, 101 Reykjavík; sími: 5601050; bréfsími: 560 1055; net- fang: asgeir@rsp.is Lykilorð: lýsi, lifun, sýkingar, mýs. oil and standard chow respectively. The overall sur- vival after 120 hours was 40% in the fish-oil group, 25% in the olive-oil group and 20% in the standard group. The survival after 120 hours of the mice fed the fish-oil enriched diet was significantly better when compared to the two other groups (p=0.0034). Discussion: We conclude that fish-oil enriched diet increases survival of NMRI mice following infection with Klebsiella pneumoniae when compared to ol- ive-oil supplementation or standard chaw. We therefore conclude that the difference in survival is probably based on the effect of omega-3 fatty acid on the immune system. The immunological pathway is still unknown and our results encourage further studies. Key words: fish-oil, survival, infection, mice, omega-3 fatty acid. Ágrip Inngangur: Faraldsfræðilegar rannsóknir hafa bent til þess að neysla lýsis, og þá fyrst og fremst ómega-3 fitusýra, verndi gegn ýmsum sjúkdómum til dæmis hjarta- og æðasjúkdóm- um, astma, sykursýki og ýmsum sjálfnæmis- sjúkdómum. Því er líklegt að ómega-3 fitusýrur hafi víðtæk áhrif á stýringu ónæmiskerfisins. Rannsóknir á áhrifum ómega-3 fitusýra á lifun í alvarlegum bakteríusýkingum hafa gefið mis- munandi niðurstöður. Hollensk rannsókn frá 1991 sýndi aukna lifun músa á lýsisbættu fæði í alvarlegum bakteríusýkingum. Vegna þess að niðurstöður hafa verið mismunandi var frekari rannsókna þörf og í þessari rannsókn var sett fram sama tilgáta og í hollensku rannsókninni, að lýsisneysla væri verndandi í alvarlegum Klebsiella pneumoniae bakteríusýkingum. Aðferðir: Sett var upp dýratilraun þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.