Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 70
342 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Lyfjamál 57 Frá Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og landlækni Heilsugæsluvæðingin Á árunum 1972-1973 gerði undirritaður úttekt á aðbúnaði og mönnun heilsugæslunnar í héruðum landins. Samanburð- ur er gerður við ástand heilsu- gæslunnar árið 1995. Tafla I. Aðbúnaður hcraðslækna 1972-1973. Húsnæði læknis Ánægður: Sæmilcgt: Ekki ánægður: Úrlausn: Stærð: Byggt: Móttaka Ánægður: Sæmilcgt: Ekki ánægður: Úrlausn: Tækjabúnaður Ánægður: Sæmilcgt: Ekki ánægður: Staðall I samkvæmt Læknablaði 1972 Viðunandi: Óviðunandi: Efniviður Stuðst er við úttekt er gerð var með eftirfarandi spurninga- lista árin 1972-1973 og náði hún til 52 héraða (tafla I). Við síðari úttekt 1995 er stuðst við upplýsingar er land- læknisembættið safnar árlega. Niðurstöður Upplýsingar um starfslið 1972-1973 og skort á algengum tækjum á læknamóttökum má lesa úr töflu II. Upplýsingar um starfslið og tækjabúnaö: Hjúkrunarkona, ritari, meinatæknir, spjaldskrá, röntgentæki, EKG, skyndihjálp, önnur tæki. Ólafur Ólafssun landlæknlr: I.a'knablaðið 1973; 59: 209-12. Tafla II. Upplýsingar um starfsliö og skort á algengum tækjum á læknamóttökum 1972-1973. Hcraöslæknir skortir starfsliö Hcraöslæknir hefur starfsliö Móttaka í héraðs- læknis- bústaö Móttaka á sjúkra- húsi Móttaka í hcraös- læknis- bústaö Móttaka á sjúkra- húsi Hjúkrunarkona 28 1 13 10 Ritari 35" 1 3 11 Meinatæknir 29" 3 1 11 Spjaldskrá 10" 1) Upplýsingar skortir um tvær mótlökur. 2) Hír eru ekki teknar með átta móttökur í fámennum héruðum, þar sem a-tla mi að meinataknar hafl litlum verkefnum að sinna. Tafla II sýndi verulegan skort á algengum tækjum á lækna- móttökum. Mannafli Setnum stöðum á heilsu- gæslustöðvum á árunum 1978- 1995 hefur fjölgað mikið líkt og sjá má á mynd 1. í Reykjavík var mörgum stöðum heimilislækna breytt í heilsugæslulæknastöð- ur. Læknum fjölgaði um nær 100% (sumir fluttu sig um set frá einkastofum yfir á heilsu- gæslustöðvar), hjúkrunarfræð- ingum og ljósmæðrum um 140% og öðrum starfsmönnum um 200%. Nánar um fjölda starfs- manna sést á mynd 2. Reykjavík Önnur svf. á hbs. Vesturland Vestfiröir Norðurl. v. Norðurl. e. Austurland Suðurland Reykjanes 0 5 10 15 20 25 30 35 Mynd 1. Fjöidi setinna staða heilsugæslulækna 1978, 1990 og 1994.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.