Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1997, Side 70

Læknablaðið - 15.05.1997, Side 70
342 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Lyfjamál 57 Frá Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og landlækni Heilsugæsluvæðingin Á árunum 1972-1973 gerði undirritaður úttekt á aðbúnaði og mönnun heilsugæslunnar í héruðum landins. Samanburð- ur er gerður við ástand heilsu- gæslunnar árið 1995. Tafla I. Aðbúnaður hcraðslækna 1972-1973. Húsnæði læknis Ánægður: Sæmilcgt: Ekki ánægður: Úrlausn: Stærð: Byggt: Móttaka Ánægður: Sæmilcgt: Ekki ánægður: Úrlausn: Tækjabúnaður Ánægður: Sæmilcgt: Ekki ánægður: Staðall I samkvæmt Læknablaði 1972 Viðunandi: Óviðunandi: Efniviður Stuðst er við úttekt er gerð var með eftirfarandi spurninga- lista árin 1972-1973 og náði hún til 52 héraða (tafla I). Við síðari úttekt 1995 er stuðst við upplýsingar er land- læknisembættið safnar árlega. Niðurstöður Upplýsingar um starfslið 1972-1973 og skort á algengum tækjum á læknamóttökum má lesa úr töflu II. Upplýsingar um starfslið og tækjabúnaö: Hjúkrunarkona, ritari, meinatæknir, spjaldskrá, röntgentæki, EKG, skyndihjálp, önnur tæki. Ólafur Ólafssun landlæknlr: I.a'knablaðið 1973; 59: 209-12. Tafla II. Upplýsingar um starfsliö og skort á algengum tækjum á læknamóttökum 1972-1973. Hcraöslæknir skortir starfsliö Hcraöslæknir hefur starfsliö Móttaka í héraðs- læknis- bústaö Móttaka á sjúkra- húsi Móttaka í hcraös- læknis- bústaö Móttaka á sjúkra- húsi Hjúkrunarkona 28 1 13 10 Ritari 35" 1 3 11 Meinatæknir 29" 3 1 11 Spjaldskrá 10" 1) Upplýsingar skortir um tvær mótlökur. 2) Hír eru ekki teknar með átta móttökur í fámennum héruðum, þar sem a-tla mi að meinataknar hafl litlum verkefnum að sinna. Tafla II sýndi verulegan skort á algengum tækjum á lækna- móttökum. Mannafli Setnum stöðum á heilsu- gæslustöðvum á árunum 1978- 1995 hefur fjölgað mikið líkt og sjá má á mynd 1. í Reykjavík var mörgum stöðum heimilislækna breytt í heilsugæslulæknastöð- ur. Læknum fjölgaði um nær 100% (sumir fluttu sig um set frá einkastofum yfir á heilsu- gæslustöðvar), hjúkrunarfræð- ingum og ljósmæðrum um 140% og öðrum starfsmönnum um 200%. Nánar um fjölda starfs- manna sést á mynd 2. Reykjavík Önnur svf. á hbs. Vesturland Vestfiröir Norðurl. v. Norðurl. e. Austurland Suðurland Reykjanes 0 5 10 15 20 25 30 35 Mynd 1. Fjöidi setinna staða heilsugæslulækna 1978, 1990 og 1994.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.