Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.05.1997, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 283 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 5. tbl. 83. árg. Maí 1997 Útgefandi: Læknafélag fslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Tölvupóstur: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð; Lífeyrissjóður: Læknablaðið: Bréfsími (fax): 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Vísindastarf á tímamótum. Erum við þjóð sem þorir?: Reynir Arngrímsson............................. 286 Lýsisneysla eykur lifun músa eftir sýkingu með Klebsiella pneumoniae: Sigurður Björnsson, Ingibjörg Harðardóttir, Eggert Gunnarsson, Ásgeir Haraldsson .......... 289 Lýst er samanburðartilraun er gerð var á músum þar sem borin voru saman áhrif sýkingar á þrjá hópa músa sem aldir höfðu verið á lýsisbættu fæöi, ólífuolíubættu fæði og venjubundnu fæði. Lífslíkur músa sem fengu lýsisbætt fæði voru mun betri en músa í hinum hópunum tveimur. Höfundartelja að því valdi áhrif ómega-3 fitusýra á ónæmiskerfið. Ritstjórn: Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Agúst Sigurðsson Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Tölvupóstur: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Tölvupóstur: birna@icemed.is Auglvsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Tölvupóstur: magga@icemed.is Ritari: Ásta Jensdóttir Tölvupóstur: asta@icemed.is Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Vaktir í heilsugæslunni: Gísli Ólafsson, Jóhann Ág. Sigurðsson ........ 294 Sendur var spurningalisti til allra fastráðinna heilsugæslulækna á landinu með það fyrir augum að meta álag, skyldur og bind- ingu vegna vakta. Skipulag og gæði þjónustunnar voru metin og eins möguleg mismunun eftir landshlutum. Niðurstööur sýna gott aðgengi sjúklinga en mikla bindingu og álag á læknana. Leiðrétting á ágripi frá þingi Skurðlæknafélags íslands ........................ 302 Brunaslys barna á íslandi. Innlagnir 1982-1995: Ragnheiður Elísdóttir, Pétur Lúðvígsson, Ólafur Einarsson, Sigurður Þorgrímsson, Ásgeir Haraldsson ............................ 303 Kannaðar voru sjúkraskrár allra barna 15 ára og yngri sem lögð- ust inn á Barnaspítala Hringsins vegna brunaslysa. Niðurstöður sýna að brunaslys eru algeng hjá börnum á fslandi og er heitt vatn algengasti brunavaldurinn. Niðurstöðurnarauka möguleika á markvissum forvörnum Samráð í heilbrigðisþjónustu. Heimspekilegur inngangur að málþingi Siðaráðs landlæknis: Vilhjálmur Árnason ........................... 309 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ...................................... 316 Umræöa og fréttir Skipulag og stefna Læknafélags íslands í heilbrigðismálum. Frá læknaþingi 18. og 19. apríl: Birna Þórðardóttir............................. 318 Formannaráðstefna 320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.