Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1997, Page 3

Læknablaðið - 15.05.1997, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 283 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 5. tbl. 83. árg. Maí 1997 Útgefandi: Læknafélag fslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Tölvupóstur: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð; Lífeyrissjóður: Læknablaðið: Bréfsími (fax): 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Vísindastarf á tímamótum. Erum við þjóð sem þorir?: Reynir Arngrímsson............................. 286 Lýsisneysla eykur lifun músa eftir sýkingu með Klebsiella pneumoniae: Sigurður Björnsson, Ingibjörg Harðardóttir, Eggert Gunnarsson, Ásgeir Haraldsson .......... 289 Lýst er samanburðartilraun er gerð var á músum þar sem borin voru saman áhrif sýkingar á þrjá hópa músa sem aldir höfðu verið á lýsisbættu fæöi, ólífuolíubættu fæði og venjubundnu fæði. Lífslíkur músa sem fengu lýsisbætt fæði voru mun betri en músa í hinum hópunum tveimur. Höfundartelja að því valdi áhrif ómega-3 fitusýra á ónæmiskerfið. Ritstjórn: Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Agúst Sigurðsson Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Tölvupóstur: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Tölvupóstur: birna@icemed.is Auglvsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Tölvupóstur: magga@icemed.is Ritari: Ásta Jensdóttir Tölvupóstur: asta@icemed.is Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Vaktir í heilsugæslunni: Gísli Ólafsson, Jóhann Ág. Sigurðsson ........ 294 Sendur var spurningalisti til allra fastráðinna heilsugæslulækna á landinu með það fyrir augum að meta álag, skyldur og bind- ingu vegna vakta. Skipulag og gæði þjónustunnar voru metin og eins möguleg mismunun eftir landshlutum. Niðurstööur sýna gott aðgengi sjúklinga en mikla bindingu og álag á læknana. Leiðrétting á ágripi frá þingi Skurðlæknafélags íslands ........................ 302 Brunaslys barna á íslandi. Innlagnir 1982-1995: Ragnheiður Elísdóttir, Pétur Lúðvígsson, Ólafur Einarsson, Sigurður Þorgrímsson, Ásgeir Haraldsson ............................ 303 Kannaðar voru sjúkraskrár allra barna 15 ára og yngri sem lögð- ust inn á Barnaspítala Hringsins vegna brunaslysa. Niðurstöður sýna að brunaslys eru algeng hjá börnum á fslandi og er heitt vatn algengasti brunavaldurinn. Niðurstöðurnarauka möguleika á markvissum forvörnum Samráð í heilbrigðisþjónustu. Heimspekilegur inngangur að málþingi Siðaráðs landlæknis: Vilhjálmur Árnason ........................... 309 Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ...................................... 316 Umræöa og fréttir Skipulag og stefna Læknafélags íslands í heilbrigðismálum. Frá læknaþingi 18. og 19. apríl: Birna Þórðardóttir............................. 318 Formannaráðstefna 320

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.