Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1998, Side 39

Læknablaðið - 15.07.1998, Side 39
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 561 bandi einnig mikilsvert að huga að leiðum annarra fjarlækningasamskipta á heilbrigðis- netinu og hversu fýsileg þau eru, svo sem upp- lýsinga- og gagnaskipti um einstaka sjúklinga og sjúkdómstilvik milli heilsugæslustöðva og/ eða lækna. Lokaorð Upplýsingatæknin hefur nú þegar gjörbreytt viðhorfum okkar til samskipta, fjarlægða, fræðslu og afþreyingar. Ný viðhorf og sam- skiptaleiðir skapa nýjar þarfir og úrlausnir á flestum ef ekki öllum sviðum daglegs lífs okk- ar. Þess hefur ef til vill ekki gætt svo mjög enn- þá í samskiptum innan íslenska heilbrigðisgeir- ans og í heilsukerfinu, en engu að síður hefur þar þegar orðið mjög veruleg þróun í átt að því umhverfi og veruleika fjarlækninga og fjar- skipta, sem reynt hefur verið að kynna í þessu yfirliti. Má þar nefna gjörbyltingu í skurðlækn- ingum, sem þegar hefur haft áhrif á rekstur, viðhorf og upplýsingatækni bæði innan og utan sjúkrahúsa og mun enn frekar valda verulegri breytingu á uppbyggingu og öllu samskipta- kerfi heilbrigðisþjónustunnar. Annað og ef til vill víðfeðmara dæmi er það raunverulega sam- starf sem komið er á í fjarskipta- og fjarlækn- ingamálum innan heilsugæslunnar og kerfisins í heild með nýjum og samtengdum tölvukerf- um heilsugæslustöðva (og sjúkrahúsa). Fræðslu-, greiningar- og samráðsfundir um breiðbandsflutningskerfi með gagnvirkri myndrænni samveru um sjónvarps- og tölvunet eru á góðri leið með að verða að daglegum við- burðum, bæði innan stofnana, innanlands og milli landa. Engu að síður eigum við íslend- ingar talsvert stranga vegferð fyrir höndum, þar til öll þau atriði sem fýsileg og nýtanleg eru í fjarlækningum hafa verið samþætt í heilbrigð- isnetinu, auk þeirra ómældu möguleika sem bíða á veraldarvefnum. Eins og fyrr segir, vitum við ekkert um hvernig þessi samskiptaheimur mun líta út að 10 árum liðnum. Við erum hins vegar skyldug til að halda vöku okkar og þetta yfirlit er svo- lítil ábending um hvað okkur stendur til boða nú þegar og á hvaða grunni verður að byggja. HEIMILDIR 1. Stefnumótun í upplýsingamálum innan heilbrigðiskerf- isins. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 1997-1998. 2. Mer helse for hver blT. Oslo: Sosial- og helsedeparte- mentet 1997. 3. Wright D, ed. Telemedicine and developing countries. A report of Study group 2 of the ITU Development Sector. J Telemed Telecare 1997; 4/Suppl. 2. 4. Olsson S. Telemedicin, en metod med stor potential. Nord Med 1995; 110: 206-8. 5. Pedersen S, Hartviksen G. Telemedisin, en oversikt. Tids- skr Nor Lægeforen 1994; 114: 1212-4. 6. Elford DR. Telemedicine in Northern Norway. J Telemed Telecare 1997; 3: 1-22. 7. McGee R, Tangalos EG. Delivery of health care to the underserved: potential contributions of telecommunica- tions technology. Concensus confernce entitled Telemedi- cine and Access to Care (see comments). Mayo Clinic Proceedings 1994; 69: 1131-6. 8. Robb N. Tclemedicine may help change the face of medi- cal care in Eastern Canada. Can Med Assoc J 1997; 156: 1009-13. 9. Quoted in Olsson S (4). 10. Rosengren D, Blackwell N, Kelly G, Lenton L, Glaston- bury J. The use of telemedicine to treat opthalmologic emergencies in rural Australia. In: Wootton R, ed. Telehealth 1997, Proceedings. London: R Soc Med 1997: 165-9. 11. Palsson T, Brekkan A, Eiriksson A. Establishing a Natio- nal Teleradiology and International Consultation Network. In: Lemke HU, Inamura K, Jaffe CC, Vannier MW, eds. ‘95 CAR, Proceedings. Berlin: Springer Verlag 1995: 717- 22. 12. Reponen J, Palsson T, Kjartansson O, Ilkko E, Stprmer J, Paivansalo M. Nordic Telemedicine Consultation Network Using Internet. Lemke HU. Inamura K, Jaffe CC, Vannier MW, eds. ‘95 CAR, Proceedings. Berlin: Springer Verlag: 723-8. 13. Rodriguez MJ, Arredando MT. del Pozo F, Gomez EJ, Martinez A, Dopico A. A home telecare management sys- tem. J Telemed Telecare 1995; 1: 86-94 14. Crowe BL. Cost-effectiveness analysis of telemedicine. Wootton R, ed. Telehealth 1997, proceedings. London: Royal Society of Medicine 1997: 20-5. 15. Flowers CV, Baker RS, Khanna S, Ali B, March GA, Scott C, Murrillo S. Teleopthalmology, rationale, current issues, future directions. Telemed J 1997; 3: 43-52. 16. Vinnuhópur Heilbrigðismálaráðuneytis um sjúkrahúsmál. Tillögur til heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um skipan sjúkrahúsmála. Reykjavík: Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið 1993 [fjölrit]. 17. Oddsson ÓH. Sérfræðiþjónusta utan sjúkrahúsa [óbirt rannsókn 1995].
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.