Læknablaðið - 15.07.1998, Síða 44
í húð
í nöglum
í leggöngum
Sporanoxfi*á
toppi til táar
Sporanox (Janssen-Ciiag, 920150)
HYLKI; J 02 A C 02 R E
Hvcrt hyiki innihcldur: Itraconazolum !NN 100 mg.
Eiginlcikar: ítracónazól cr tríazólaflciða. Það cr virkt gcgn mörgum
svcppatcgundum m.a. Candida albicans, Candida kruzci og Aspcrg-
illus fumigatus auk margra húðsvcppa. Lyfið hindrar ergóstcról fram-
lciðslu svcppanna sem Iciðir til skcmmda frumuhimnunnar. Lyfja-
hvörf cru ekki Ifnulcg, tvöföldun á gcfnum skammti gctur aukið
þóttni í plasma nxstum þrefalt. Aðgcngi cftir inntöku cr að mcðaltali
55% og cr hæst cf lyfíð er gefið eftir máltfð. MikiII munur cr á að-
gcngi frá cinum sjúklingi til annars. Hámarksþcttni í plasma nzst 3-
4 Idst. cftir gjöf, prótcinbinding cr 99,8%. Útskilnaður lyfsins cr í
tvcimur fösum og loka hclmingunartími er 24-36 klst. Lyfið cr um-
brotið að mcstum hluta í lifur í fjölda umbrotscfna. Eitt þcirra cr
hýdroxýftrakónazól, sem hefúr svipaða vcrkun á svcppi og Iyfið sjálft.
3-18% útskilst óbreytt með hægðum, cn óvcrulegt magn skilst
óbrcytt út mcð þvagi. 35% útskilst scm umbrotsefni í þvagi. Lyfið
hcmur cýtókróm p-450 kcrfið í mönnum.
Ábcndingar: Svcppasýkingar í lcggöngum. Djúpar svcppasýkingar
vcgna aspergillosis, candidosis, cryptococcosis og histoplasmosis.
Svcppasýkingar í húð og nöglum. Varnandi meðfcrð hjá alnxmis-
sjúklingum til að hindra endurvakningu sveppasýkinga. Svcppasýk-
ing.tr hjá ónxmisbxldum sjúklingum með fxkkun á hvítum blóð-
kornum.
I rábcndingar: Ofnxmi fyrir innihaldscfnum lyfsins og skyldum iyfj-
um. Samtímis mcðferð með terfenadíni.
Varúð: Minttkað sýrustig i maga: Frásog vcrður minna við minnkað
sýrustig í maga. Sjúklingar, sem taka sýrubindandi lyf (t.d. ál-
hýdroxíð), skulu taka þau a.m.k. 2 klst. cftir töku ftrakónazóls. Sjúk-
lingum með sýruþurrð, cins og sumir alnxmissjúklingar og sjúkling-
ar á sýruhemjandi lyfjum (t.d. H2-hemjurum, prótónudxlu hcmjur-
um), skal ráðlagt að taka ítrakónazól með kóladrykkjum. Við notkun
hjd b'órnum: Þar scm klínískar upplýsingar um notkun ítrakónazóls
hjá börnum eru takmarkaðar, cr ckki ráðlagt að gcfa þeim lyfið,
ncma vxntanlegt gagn sé talið mcira cn hugsanleg áhxtta. Fylgjast
skal mcð lifrarstarfscmi hjá sjúldingum, sem eru á meðfcrð í meira cn
cinn mánuð og hjá sjúklingum scm fá cinkcnni, scm bcnda til trufl-
unar á lifrarstarfscmi, eins og lystarlcysi, óglcði, uppköst, þreytu,
kviðvcrki cða litað þvag. Ef lifrarstarfscmi rcynist afbrigðilcg, skal
hxtta meðfcrð. Sjúklingar með hxkkun lifrarcnzýma í blóði, skulu
ckki mcðhöndlaðir nema vxntanlcgt gagn sé talið meira cn hugsan-
lcg hxtta á lifrarskcmmdum. (trakónazól umbrotnar að mcstu f lifur.
Aðgcngi eftir inntöku hjá sjúklingum mcð skorpulifúr minnkar dá-
lítið. Fylgjast skal með blóðstyrk ftrakónazóls og lciðrétta skammta cf
þarf. Ef taugakvillar, scm rckja má til lyfjamcðfcrðarinnar koma
fram, skal hxtta meðferð. Skert nýmastarfscmi: Aðgcngi ítrakónazóls
cftir inntöku getur verið minna hjá sjúklingum mcð truflun á nýrna-
starfscmi. Fylgjast skal með blóðstyrk ftrakónazóls og skammtar Icið-
rcttir cf þarf. Meðganga og brjóstagjöf: Klínísk rcynsla af gjöf iyfsins
á meðgöngu er takmörkuð. Dýratilraunir bcnda til fósturskcmmandi
áhrifa og á því ckki að gefa lyfið á mcðgöngu. Konur á barnacignar-
aldri xttu að bcita öruggri gctnaðarvörn mcðan á töku lyfsins stcnd-
ur. Lyfið útskilst í brjóstamjólk cn litlar líkur cru á áhrifúm lyfsins á
barnið við vcnjulcga skömmtun.
Aukavcrkanir: Aukavcrkunum hefur við lýst f 5-10% tilvika. Al-
gengar (>!%): Almennar: Svimi og höfuðvcrkur. Frá meltingarvcgi:
Ógleði, kviðverkir og meltingaróþxgindi. Sjaldgafar (0,1-1%): Al-
mcnnar: Tímabundin hxkkun á Ifirarcnzýmum, tíðatruflanir, svimi
og ofnxmi (eins og ldáði, útbrot, ofsaldáði og ökklabjúgur). Einstaka
tilviki af úttaugakvilla og Steven Johnson hcilkcnni hefur verið lýst,
cn ckki hefur vcrið sýnt fram á tengsl þess síðarncfnda við lyfið. Kal-
fumþurrð, bjúgur, lifrarbólga og hárlos hafa komið fram, scrstaklcga
við lcngri meðfcrð (u.þ.b. einn mánuður), þar scm sjúklingar hafa
undirliggjandi sjúkdóm og margþxtta samtímis lyfjagjöf.
Millivcrkanir: Lvf, scm virkja lifrarenzým, svo scm rffampisín og
fcnýtófn, minnka vcrulega aðgcngi ítrakónazóls. Af þcim sökum skal
mxla blóðstyrk ítrakónazóls þegar cnzýmvirkjandi lyf cru gcfin sam-
tímis. (trakónazól gctur hindrað umbrot lyfja, scm brotna niður
vegna cýtókróm 3 A enzýma. Þctta getur valdið aukningu og/cða
langvinnari áhrifum, þ.m.t. aukavcrkunum. Þckkt dxmi cru: Tcr-
fcnadín, astemfzól, cisapríd, HMG-CoA rcdúktasablokkarar cins og
lóvastín (simvastatín), míkónazól (lyfjaform til inntöku), og trí-
azólam. Sjúklingar á ítrakónazól mcðfcrð skulu ckki taka þessi lyf
samtfmis. Sérstakrar varúðar skal gxta, cf mídazólam cr gcfið f xð þar
scm slxvandi áhrif mídazólams gcta orðið langvinnari.
Ef cftirfarandi lyf eru gcfin samtímis, gctur þurft að Ixkka
skammta þcirra: segavarnandi lyf til inntöku, digóxfn, ciklósporfn
A, mctýlprcdnisólón (sýstemfskt), vfnka-alkalófðar og hugsanlcga
takrólimus. Séu díhýdrópýrídín kalsíumblokkarar og kínídín gcfin
samtfmis ftrakónazóli, skal fylgjast mcð aukaverkunum sjúklinga, t.d.
bjúg og suð í cyrum/minnkaðri heyrn. Ef nauðsynlcgt þykir, skal
minnka skammta þessara lyfja.
Athugið: Noti sjúklingur sýrubindandi lyf (t.d. álhýdroxíð) á að taka
þau a.m.k. 2 klst. eftir ftrakónazól gjöf.
Skammtastxrðir handa fúllorðnum: Candidasýking í leggöngum:
200 mg tvisvar sinnum á dag í einn dag. Sveppasýkingar i huð: Einn-
ar viku meðferð: 200 mg einu sinni á dag. Á húð scm innihcldur
mikið kcratín (iófar og iljar) þarf 200 mg tvisvar sinnum á dag.
Einnig má gcfa 100 mg cinu sinni á dag í 15 daga: fyrir húðsvxði
sem inniheldur mikið keratín þarf 30 daga meðferð. Sveppasýkingar
i nöglum: Lotumcðfcrð: 200 mg tvisvar sinnum á dag í 7 daga. Við
lotumcðferð cru gcfnar 2 lotur við sýkingum í fingurnöglum og 3
lotur við sýkingum í tánöglum. Við hvcrja lotu cr lyfið gcfið í cina
viku og sfðan cr gert 3 vikna hlé á lyfjagjöf. Stöðug meðferð: 200 mg
einu sinni á dag f 3 mánuði. Djúpar sveppasýkingar: 100-200 mg
cinu sinni til tvisvar sinnum á dag; mcðfcrðarlcngd brcytilcg. Við-
haldsmcðfcrð 200 mg einu sinni á dag.
Skammtastxrðir handa börnum: Lftil rcynsla cr af gjöf lyfsins hjá
börnum.
Pakkningar og hámarksverð í smásölu frá 1. 3. 1998: 4 stk.
(þynnupakkað): kr. 2.216; 15 stk. (þynnupakkað): kr. 6.300; 28 stk.
(þynnupakkað): kr. 10.785.
Hámarksmagn scm má ávísa með lyfscðli cr sem svarar 30 daga
skammri.