Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1998, Side 48

Læknablaðið - 15.07.1998, Side 48
568 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Fra opnun skola sem rekinn er i tengslum við heilbrigðisatakið i litlu þorpi i Vestur- Bengal. Börnin fengu bœkur og skólabúninga. fer á í raun að borga fyrir þann sem kemur, það er tryggja uppihaldið, en ferðir borgar hver fyrir sig. Og það er sá kostnaður sem reynist mörg- um læknanemanum í þróunar- löndum mjög erfiður. Okkur gengur mun betur að afla fjár til ferðanna bæði með eigin framlögum og annarra. Hér á íslandi erum við nú að skoða möguleikan á fjáröflun til að bjóða hingað læknanemum frá bágstaddari löndum og hefur Bosnía einkum verið nefnd í því samhengi.“ Próunaraðstoð - Hvernig starfa lækna- nemasamtökin í þróunarlönd- unum? „Samtökin reka þróunar- verkefni víða í þriðja heimin- um þar sem læknanemar í við- komandi löndum eru í for- svari. I samvinnu við Alþjóða- heilbrigðisstofnunina hafa samtökin þróað svokallað Village concept þar sem meg- ináhersla er lögð á að kenna fólkinu að hjálpa sér sjálft. Þannig læra verðandi læknar að takast á við vandamál í ná- inni samvinnu við heimamenn Á stöðinni sem Einar Hjaltested vann á voru 13 rúm til að meðhöndla vannœrð börn, þau voru alltaf fullskipuð. Hvert barn dvaldi um mdnuð ú stöðinni og braggaðist ótrúlega á þeim tíma. og reyna um leið að láta gott af sér leiða. Reynt er að afla styrkja til einstakra verkefna og hefur það gengið nokkuð vel. Skipulagið er þannig að Al- þjóðsamtökin senda fólk beint og milliliðalaust til starfa og eru flestir í um það bil sex mánuði. Verkefnavalið miðar einkum að uppbyggingu grunnheilsugæslu en einnig höfum við tekið þátt í stuðn- ingsstarfi við flóttamenn. í flóttamannabúðum eru aðrar áherslur en sams konar nálgun og mikið lagt upp úr því að vinna með unga fólkinu að forvörnum og félagsmálum. Reynt er að vinna öll verkefn- in í samvinnu við fagaðila á hverjum stað og styðja við það sem fyrir er, sé um slíkt að ræða. Þróunarstarfið sem við tökum þátt í hefur staðið í um það bil 10 ár og vegur mjög þungt í starfi okkar og fer í raun vaxandi." - Hafa íslenskir læknanem- ar tekið þátt í þessu starfi? „Héðan hafa farið tveir læknanemar og starfað í nokkra mánuði. Guðbjörg Ludvigsdóttir dvaldi fimm mánuði í Súdan á árinu 1995. Hún var þá á fimmta ári í læknisfræði en er nú útskrifuð úr læknadeild. Hún tók þátt í sameiginlegu þróunarverkefni sænskra og súdanskra aðila sem stóð yfir í þrjú ár. Um var að ræða uppbyggingu grunn- heilsugæslu í sex sveitaþorp- um. Það beindist bæði að for- varnarstarfi svo sem trygg- ingu á hreinu vatni og frá- rennsli, ungbarnabólusetningu og einnig að almennri fræðslu. Einar Hjaltested vann í tvo og hálfan mánuð á Indlandi árið 1996, þá nýútskrifaður kandídat. Stöðin sem hann vann á er í úthverfi Kalkútta og er þar einkum lögð áhersla á ungbarnaeftirlit og mæðra- vernd en einnig tekið á van- næringu bama. Þetta verkefni er unnið að frumkvæði barna- læknis frá Bangla Desh sem lærði í Belgíu. Verkefnið hef- ur notið fjárhagsstuðnings óháðra aðila í Japan og Belgíu og ítölsku læknanemasamtak- anna, sem eru innan vébanda heimssamtakanna og hefur staðið allt frá 1990. Þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.