Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1998, Síða 54

Læknablaðið - 15.07.1998, Síða 54
574 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Stjórnvöld og vísindamenn þurfa að koma sér saman um vinnureglur á sviði erfðafræði - segir Sigurður Björnsson sem gagnrýnir að á miklum breyt- ingatímum skuli einum aðila veitt einkaleyfi á gagnagrunni í 12 ár Sigurður Björnsson lækn- ir hefur gagnrýnt frumvarp til laga um gagnagrunna á heilbrigðissviði og hefur ekki síst áhyggjur af því einkaleyfi á upplýsingum sem þar er kveðið á um. Læknablaðið ræddi við hann um frumvarpið og spurði fyrst hvort hann teldi að staða sjúklinga í heil- brigðiskerfinu myndi breyt- ast mikið yrði frumvarpið að lögum í núverandi mynd. „Ég veit ekki hvort staða sjúklinga muni breytast svo mikið við þessa lagasetningu. Eins og málum er nú háttað er safnað upplýsingum frá ís- lenskum sjúklingum sem eru mjög viljugir að skýra frá því sem máli skiptir og gefa úr sér lífsýni, til dæmis blóð. Ég man varla eftir því að hafa beðið sjúkling um sýni til vís- indarannsókna öðruvísi en að mjög vel hafi verið tekið í það. Ég held að það sé í þjóðareðli íslendinga að vilja gjarnan leggja sitt af mörkum að þessu leyti. Þetta mun ekki breytast að mínu mati. Upplýsingarnar sem safnað er munu áfram verða inni á sjúkrahúsum og hjá læknum á heilsugæslu- stöðvum eða eigin stofum. Með frumvarpinu er ekki gert ráð fyrir að þessar upplýsingar verði fluttar þaðan heldur að þeim verði komið fyrir inni á gagnagrunni þar sem þær verða aftengdar persónunum. Svo er okkur sagt að þetta eigi að nota í vísindalegum til- gangi til að þróa nýjar aðferðir í heilbrigðiskerfinu og búa til ný lyf. Síðan á þetta einnig að spara fé í heilbrigðiskerfinu þegar fram í sækir, þá væntan- lega með meiri nýtingu, meiri miðstýringu, meiri samhæf- ingu á þeim upplýsingum sem til eru um hvern einstakling. Við þessir leikmenn sjáum nú ekki alveg hvernig á að vera hægt að nýta slíkar miðlægar upplýsingar sjúklingum til hagsbóta eftir að búið er að af- tengja þær persónunum. Mér nýtast ekki gögn um sjúkling- ana mína nema nafn og kenni- tala standi á þeim. En þetta eru kannski hlutir sem við læknar áttum okkur ekki á og þarf að kenna okkur betur.“ Undarleg málsmeðferð - Þú sérð þá ekki að sjúk- lingar hafi neitt gagn af þessu, að þeir fái ekkert til baka, ef svo má segja. „Okkur er sagt að gagnið sé í því fólgið að í fyrsta lagi komi aukið fjármagn inn í heilbrigðiskerfið sem við er- um alltaf að biðja um og að það muni nýtast sjúklingum. I öðru lagi muni það nýtast sjúklingum ef hægt verður að þróa nýjar aðferðir í læknis- fræði, ég tala nú ekki um ef Is- lendingar eiga þátt í því að þróa ný lyf sem við fáum svo ókeypis sem endurgjald fyrir upplýsingarnar eins og um var rætt í byrjun. En það vefst fyrir mér og mörgum öðrum hvernig eigi að nýta upplýsingarnar í þessu skyni. Það hefði verið skyn- samlegra að byrja á að gera einhvers konar forkönnun þar sem spurt væri hvort rétt sé að fara út í þetta verkefni, hvort það muni skila nægum arði, hvort það sé tæknilega ger- legt, hvort hægt sé að gæta persónuverndar og svo fram-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.