Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1998, Síða 58

Læknablaðið - 15.07.1998, Síða 58
578 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 brigðiskerfisins án þess að fjárveitingar til heilbrigðis- mála aukist að sama skapi. Ymsir telja að viðamiklir gagnagrunnar á heilbrigðis- sviði kunni að auðvelda lausnir á þeim vanda sem blasir við heilbrigðiskerfum vestrænna þjóða. Gagnagrunn- ar á heilbrigðissviði geyma þær upplýsingar sem til eru í heilbrigðiskerfi þjóðar eða þjóðarbrots og gera kleift að rannsaka samspil ýmissa þátta kerfisins og vinna að lík- anasmíð. Líkönin má síðan nota sem tæki við hag- og gæðastýringu heilbrigðis- kerfa. Stjórnendur ýmissa stofnana og fyrirtækja á heil- brigðissviði beggja vegna Atl- antshafs kanna nú möguleika á að setja saman eða fá aðgang að slíkum gagnagrunnum.“ (Leturbreyting höfundar.) Rætt er um ýmsa, að auð- velda lausnir og vanda en ekki er ljóst lil hvers ýmsir vísar. Án heimilda og frekari útskýringa er ekki ljóst hvert er sannleiksgildi fullyrðingar- innar; eru ýmsir trúverðugir? Auk þess er ekki útskýrt við hvaða lausnir er átt né heldur er vandinn skilgreindur. Það er ekki ljóst við hvað er átt með auknum gæðum og bættri þjónustu. Er ekki nauðsynlegt að útskýra við hvað er átt eigi þessi orð ekki að vera hjóm eitt? Hver er mælikvarði bættr- ar þjónustu og aukinna gæða? Rætt er um líkön sem megi nota við hag- og gæðastýr- ingu. Þótt nota megi líkön á þessu sviði ber að gera það? Hvað er átt við með líkönum? Hagur hverra er tryggður með hag- og gæðastýringu? Gæti erfðafræðileg stýritækni vald- ið tjóni? Þarf ekki að útskýra hvern má kalla til ábyrgðar ef illa fer? Hve mikil er áhættan? Við hvað er átt með stjórn- endum ýmissa stofnana og fyrirtækja sem vilja setja sam- an eða fá aðgang að slíkum gagnagrunnuin? Er ekki nauð- synlegt að útskýra með ein- földum dæmum hvað átt er við? Er til dæmis víst að þess- ir stjórnendur séu yfirleitt til og ekki einskær draumsýn? Segjum sem svo að umræddir stjórnendur séu til, er trygging fyrir því að notkun þeirra á eða samsetning gagnagrunna af þessu tagi þjóni markmið- um sem samræmist vilja Al- þingis og Islendinga á sviði drenglyndis, mannréttinda og alþjóðlegrar samvinnu? Segjum sem svo að þeir stjórni erlendum vá- eða líf- tryggingarfélögum, er loku fyrir það skotið að þótt íslend- ingum verði ekki neitað um tryggingu gætu það orðið ör- lög útlendinga vegna tækni sem byggðist á íslenskri þekk- ingu (3)? Er forsvaranlegt að samþykkja lög sem gætu hugsanlega skaðað saklaust fólk í útlöndum? Þarf ekki að gulltryggja að það geti alls ekki hent? Vilja Islendingar safna auði byggðum á hugsan- legri óhamingju annarra? Er það drengilegt? Til að einfalda málflutning minn hef ég einungis grann- skoðað upphafið á athuga- semdum við frumvarpið. Það myndi æra óstöðugan að fara þannig í gegnum frumvarpið lið fyrir lið. Það hefur verið kastað til höndunum, og lág- marksnákvæmni og heil- brigðri skynsemi hefur ekki verið beitt við smíði frum- varpsins. Auk þess er ógjörn- ingur að finna eitthvað í lík- ingu við svar við spurningum I og II. Það ber vott um kæru- leysi og ábyrgðarleysi þegar jafnalvarlegt mál á í hlut. Hræðsluáróður Við fyrstu umræðu um frum- varpið varaði Gunnlaugur M. Sigmundsson þingmaður Framsóknarflokks við hræðslu- áróðri og því að umræðan um frumvarpið snerist um hættu á gagnagrunnsinnbrotum en „ekki það að við séum með þessu móti að hjálpa mannkyn- inu að sigrast á þeim erfiðleik- um sem hefur hrjáð mannkynið um langan tíma ... “ (4). Orð Gunnlaugs M. Sig- mundssonar eru dæmi um það sem ber að forðast þegar lög- gjöf á sviði erfðatækni á í hlut: hann fyllist ofmetnaði og boðar það að íslendingar hjálpi útlendingum að sigrast á alveg óskilgreindum erfið- leikum (líklega á sviði lækn- inga). Með framfaratrú og ásakan- ir urn hræðsluáróður að vopni, er hann reiðubúinn að víkja sér undan ábyrgri umræðu og taka ákvörðun um afgreiðslu frumvarpsins án mats á kost- um og göllum þess í stað þess að láta rannsaka hvaða áhætta er fólgin í skyndiafgreiðslu. Orð hans bera líka vott um forsjárhyggju: ættu íslending- ar ekki að grennslast fyrir um það áður en erfðafræðifleyinu er ýtt úr vör, hvort mannkynið kæri sig yfirleitt um þessa hjálp? Veigamiklar ástæður mæla með því að gætt sé varúðar þegar vandasöm og flókin lagasetning á sviði erfða- 3. Sjá t.d. „Genetic Discrimination: Education, Employment, and Insu- rance,“ hjá Hubbard og Wald 1992, s. 128-144; Oddur Benediktsson 1998; Greely 1992. 4. Eins orðrétt og undirrituðum var kostur sbr. hljóðupptöku sem var flutt í sjö fréttum Ríkisútvarpsins [Rás 1] þriðjudaginn 21. apríl 1998; ég þakka starfsfólki fréttastofu RÚV að spila fyrir mig upptökuna 24. apríl 1998 síðastliðinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.