Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 72
590 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Mikil fækkun heyrnarlausra vegna forvarna Samkvæmt upplýsingum frá Einari Sindrasyni yfir- lækni hjá Heyrnar- og tal- meinastöð íslands hefur orðið mikil fækkun á nemendum j Heyrnleysingjaskóla íslands. I meðfylgjandi töflu má sjá framangreinda breytingu á fjölda nemenda þriggja til 16 ára. í kjölfar bólusetningar gegn rauðhundum er hófst 1980, í samráði við prófessor Mar- gréti Guðnadóttur, fækkaði nemendum verulega. Arið 1989 hófst bólusetning gegn Hemophilus influenzae en eyrnabólga er tíður fylgikvilli af völdum þessa sýkils. A ár- unum 1974-1975 voru fram- kvæmdar 28 fóstureyðingar vegna rauðhunda og 104 á ár- unum 1977-1978, sem höfðu mikil áhrif til fækkunar heyrn- arlausra. Á árunum frá 1982 hafa aðeins verið framkvæmd- ar sex fóstureyðingar. Svo virðist sem bólusetningar hafi haft afdrifarík áhrif til fækk- unar heyrnarleysistilfella eftir 1982. Ólafur Ólafsson landlæknir Fjöldi nemenda í Heyrnleysingjaskóla Islands á árunum 1964-1994. Skólaár Nemendafjöldi 1964-1965 29 1965-1966 - Upplýsingar finnast ekki 1966-1967 29 1967-1968 28 1968-1969 50 1964 árgangur byrjar- eftir rauðhundafaraldur 1964 1969-1970 51 1970-1971 55 1971-1972 58 1972-1973 56 1973-1974 59 1974-1975 59 1975-1976 63 1976-1977 60 1977-1978 60 1978-1979 60 1979-1980 67 Bólusetning hófst gegn rauðhundum 1980-1981 72 1981-1982 75 1982-1983 71 1983-1984 62 1984-1985 61 1985-1986 54 1986-1987 53 1987-1988 42 1988-1989 39 1989-1990 33 Bólusetning hófst gegn H-influenzae 1990-1991 32 1991-1992 24 1992-1993 27 1993-1994 26 1994-1995 31 1995-1996 33 1996-1997 34 1997-1998 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.