Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.1998, Page 79

Læknablaðið - 15.07.1998, Page 79
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 597 Lyfjamál 68 Frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneyti og landlækni Eru íslenskir læknar of nýjungagjarnir? Myndin sýnir skiptingu lyfjasölu á þessum áratug eftir skráningarári miðað við leyfi- legt hámarksverð lyfjabúða. Á myndinni kemur glöggt fram að kostnaður vegna lyfja sem komu á markað fyrir 1990 hefur farið lækkandi en kostn- aðaraukning verður fyrst og fremst vegna nýrra lyfja. Fram kemur til dæmis að kostnaður vegna lyfja sem hafa komið á markað frá 1995 nemur um tveimur og hálfum milljarði króna fram til síð- ustu áramóta. Einnig kemur fram að á síðasta ári var meir en helmingur af lyfjakostnað- inum vegna lyfja sem komu á markað eftir 1990. I þessu sambandi er vert að geta þess að þau lyf sem Al- þjóðaheilbrigðisstofnunin birt- ir reglulega á lista sínum yfir nauðsynleg lyf (Essential Drug List) eru öll skráð hér fyrir 1990. Einnig er vert að geta þess að lyf, sem eru fram- leidd innanlands og alla jafn- an ódýrari en innflutt lyf, er einkum að finna meðal þeirra lyfja sem komu á markað fyrir 1990, en hlutdeild innlendrar framleiðslu hefur að undan- förnu farið minnkandi. Þá er einnig athyglisvert að skoða þessa þróun í ljósi umræðna um evidence based medicine en telja verður meiri líkur á að finna evidence based medi- cine meðal þeirra lyfja sem eldri og þekktari eru að minnsta kosti með tilliti til aukaverkana. Skipting lyfsölu eftir skráningarári lyfjanna Kr. 8 .000.000 7.000.000 6.000.000 5.000.000 4 .0 0 0 .0 0 0 3.000.000 2.000.000 1 .000.000 0 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 ■ 1997 m 1 996 ■ 1995 EÉ3 1 9 9 4 ® 1 993 ■ 1992 m 1 991 H 1 990 □ <1990
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.