Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.1998, Page 89

Læknablaðið - 15.07.1998, Page 89
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 605 Þrjár áhugaverðar ráðstefnur á sviði læknisfræði 1998 Fjarlækningar - Nordic Congress of Telemedicine: 24.-25. ágúst Heilbrigðismál sjófarenda - Nordic Maritime Medicine: 26. ágúst Slys í umferð á landi, láði og legi - Nordic Traffic Medicine: 27.-28. ágúst Ráðstefnumar eru opnar öllum þeim sem vinna við eða tengjast störfum á þessum sviðum. Ákveðið hefur verið að halda þær hverja á eftir annarri til að gefa mönnum kost á að sækja allar ráðstefnurnar eða hverja fyrir sig. Ráðstefnurnar verða haldnar á Hótel Loftleiðum í Reykjavík. Fjöldi erlendra og íslenskra fyrirlesara munu halda erindi á fundunum og mun nánari dagskrá verða send út þegar nær dregur þar sem hvert málefni verður kynnt ítarlega. Meðal efnis sem fjallað verður um: Fjarlækningar *Skipulag og framkvæmd; jöfnun aðgengis að sér- hæfðri þjónustu. * Fjarlækningar til fræðslu, símenntunar, upplýsinga- og gagnaflutnings. * Samhæfing fjarlækninga- kerfa milli landa, þema: „Fjarlækningar á norðlæg- um slóðum“ * Kostnaður og þróun í fjar- lækningum Heilbrigðismál sjófarenda ‘Notkun fjarlækninga við skip og þyrlur. ‘Skráning á slysum og sjúkdómum sjófarenda. * Björgunaraðgerðir í Norð- ur-Atlantshafi. * Menntun og endurmennt- un skipstjórnarmanna Slys í umferð á landi, láði og legi *Áhættuhegðun í umferð: Slys sem orsakast af áhættu sem tekin er í um- ferð ‘Meðvituð og ómeðvituð áhætta í umferð * Forvarnir vegna áhættu- hegðunar Þeir sem að ráðstefnunni standa eru: landlæknisembættið, slysavarnaráð, Siglingamála- stofnun, fagráð um fjarlækningar, Landspítalinn og Sjúkrahús Reykjavíkur. Óska eftir að taka þátt í: fundi um fjarlækningar 24.-25. ágúst fundi um sjóslysavarnir 26. ágúst — fundi um umferðarslys 27.-28. ágúst Nafn: Heimilisfang:____________________________________________________________________________ Sími:_______ __________ Bréfsími:_____________ Netfang: Upplýsingar um ráðstefnuna og tilkynning um þátttöku eru hjá: Gestamóttökunni ehf, Pósthólf 41, 121 Reykjavík, sími: 551 1730, bréfsími: 551 1736, netfang: gestamot@centrum.is, vefsíða: http//www.centrum.is/gestamot Heimasíða ráðstefnunnar er: http//www.landlaeknir.is/congress
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.